Tillögur í öryggisátt Síða 8

Lög um RNSA, 35. gr.

Shift manager on duty during nighttime

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Isavia ANS to review the feasibility of having a shift manager, or train his deputies (shift supervisors), on duty during nighttime in the Reykjavik Area Control Center, for strategic oversight.

Afgreiðsla

Aðalvarðstjórar eru á vakt alla daga vikunnar milli kl. 07:00 og 22:00. Þess á milli, þ.e. milli kl. 22:00 og 07:00 leysir varðstjóri þá af. Varðstjórar hafa fengið þjálfun í neyðartilfellum og notkun gátlista.

Síðustu ár hefur þjálfun varðstjóra verið aukin og hafa þeir fengið meiri innsýn og tekið meira þátt í störfum aðalvarðstjóra, t.d. með því að leysa þá af að degi til.  Skerpt verður á þjálfun varðstjóra í neyðartilfellum og notkun gátlista hjá flugstjórnarmiðstöð.

Fuel requirements for alternate airports

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Icetra to review the need to issue a guidance or instructions to operators on Icelandic AOC regarding fuel requirement to alternate airports in Iceland, in case of flight planned for the closing hours of BIRK, BIAR and BIEG, considering the time required to open these airports.

Afgreiðsla

On 16.10.2024 Icetra issued the following action plan regarding the safety recommendation:

In response to RNSA (SIA Iceland) final report dated 07.12.2023 on aircraft serious incident report dated 7.12.2023 ICETRA has reviewed safety recommendation 19-159F044 T6 which was directed at ICETRA or; 

SIA-Iceland recommends to Icetra to review the need to issue a guidance or instructions to operators on Icelandic AOC regarding fuel requirement to alternate airports in Iceland, in case of flight planned for the closing hours of BIRK, BIAR and BIEG, considering the time required to open these airports.

In retrospect
From the time of the incident to present day fuel planning matters have evolved considerably with the implementation of regulatory requirements put forward in EASA CAT.OP.MPA.180-185. All Icelandic operators using large transport airplanes now operate in accordance with subchapter‚ Basic Fuel Scheme with variations which places much higher demands on flight planning with regards to e.g. fuel carried, selection of alternate aerodromes and fuel en-route alternates than before. 

Present state
ICETRA conducts numerous audits every year on all operators on different subjects, including ‚Release to flight / Dispatch. Time interval between audits of same kind is 24 months maximum. All in all, the results are satisfactory or good with mostly low-level findings. ICETRA requires and promotes high discipline and compliance with the regulation, especially in view of less fuel that is possible to carry for each flight than ever before, given all precautionary guidelines are followed.

Action plan
In response to RNSA safety recommendation ICETRA has decided to probe further into flight planning matters with operators by pursuing an on-site inspection at each operator´s flight dispatch unit in OCC (Operator Control Centre). This inspection can and should reveal any weaknesses in the operator flight dispatch, including methodology, use of flight planning software, skills, communication with flight crews and sharing of duties and responsibilities.

Notify tower of abnormal worse braking actions

Flug
Nr. máls: 19-158F043
Staða máls: Lokuð
12.11.2020

Tillaga í öryggisátt

During braking action measurement, if abnormally worse braking actions are measured at the runway ends that do not concur with the average 1/3 runway value being measured, pilots should be notified.

Afgreiðsla

Verklag VR710 13 Eftirlit og mælingar á athafnasvæðum loftfara á Keflavíkurflugvelli var uppfært þann 25.9.2020, þar sem meðal annars var bætt við texta um mælingar og eftirlit. Núverandi texti er því eftirfarandi (tekið úr heildarskjali) :

  • Snjókóngar/aðstoðarvaktstjórar skulu undantekningalaust skoða öll athafnasvæði loftfara a.m.k. þrisvar sinnum á sólarhring. Skoðunin skal fara fram á tímabilinu kl. 05:00-07:00, 14:00-16:00 og 18:00-20:00. Tími og fjöldi skoðana skal að auki taka mið af umferð hverju sinni.
  • Niðurstöður allra mælinga sem sýna breytingu frá þeirri síðustu skal tafarlaust tilkynna flugturni. Ásamt því að geta sérstaklega, ef um varhugavert svæði er að ræða með tilliti til bremsuskilyrða. Upplýsingar um gildandi mælingu skal koma á framfæri við næstu vakt við vaktaskipti.
  • Snjókóngar/aðstoðarvaktstjórar upplýsa Rekstrarstjórnstöð um ástand flugvélarstæða tímanlega áður en þau skal taka í notkun samkvæmt áætlun um stæðaúthlutun.

Forvörn og fræðsla er varðar flug í fjalllendi

Flug
Nr. máls: 19-142F041
Staða máls: Lokuð
30.12.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að beita sér í forvörnum og fræðslu er varðar flug við fjöll eða í fjalllendi.

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur brugðist við tilmælunum á þann hátt að fræðsluefni hefur verið uppfært og birt á heimasíðu Samgöngustofu. 

Slóð á efni á heimasíðu samgöngustofu:

https://www.samgongustofa.is/media/flug/FLUG-I-FJALLLENDI-ISLENSKA.pdf

Leiðbeinandi efni um stýrislæsingar

Flug
Nr. máls: 19-115F031
Staða máls: Lokuð
19.08.2021

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að hún gefi út leiðbeinandi efni um frágang og notkun stýrislæsinga (gust lock) í loftförum sem notuð eru í almannaflugi.

Afgreiðsla

Í lokaskýrslu sem gefin var út 19. ágúst 2021 beinir RNSA til Samgöngustofu tillögu í öryggisátt, eða að Samgöngustofa gefi út leiðbeinandi efni um frágang og notkun stýrislæsinga (gust lock) í loftförum sem notuð eru í almannaflugi. Samgöngustofa hefur brugðist við tillögunni á þann hátt að leiðbeiningarefni hefur verið gefið út og er það að finna á heimasíðu Samgöngustofu.

Þétta net sölustaða Avgas 100LL á flugvöllum landsins

Flug
Nr. máls: 19-085F023
Staða máls: Opin
29.10.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgönguráðuneytisins að beita sér fyrir þéttingu nets sölustaða Avgas 100LL eldsneytis á flugvöllum landsins.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgönguráðuneytinu.

Forvarnir er varðar eldsneyti og eldsneytisþurrð

Flug
Nr. máls: 19-085F023
Staða máls: Lokuð
29.10.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að beita sér í forvörnum og fræðslu er varðar yfirsýn flugmanna á eldsneyti um borð og hættu á eldsneytisþurrð.

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur brugðist við tilmælunum á þann hátt að fræðsluefni hefur verið uppfært og birt á heimasíðu Samgöngustofu. Þá hefur þetta nýja fræðsluefni verið kynnt bæði á fésbókarsíðu Samgöngustofu og verður kynnt með auglýsingum á  www.alltumflug.is. Þá vill Samgöngustofa einnig minna á að í gildi er upplýsingabréf; AIC B 003/2018 Vitund flugmanna um eldsneyti og eldsneytiseyðslu. Mun Samgöngustofa leggja til að upplýsingabréfið verði endurútgefið til áminningar. 


Slóð á efni á heimasíðu samgöngustofu:
https://eplica.samgongustofa.is/media/flug/FYRIRBYGGJA-ELDSNEYTISSKORT-2021.pdf

Uppfæra AIP m.t.t. aðgengi að eldsneyti

Flug
Nr. máls: 19-085F023
Staða máls: Lokuð
29.10.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að uppfæra Flugmálahandbók Íslands (AIP) er varðar upplýsingar um aðgengi að eldsneyti á flugvöllum landsins.

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur í samvinnu við hagsmunaaðila skoðað og metið tillöguna. Úttekt var gerð á upplýsingum í AIP um aðgengi að eldsneyti á flugvöllum landsins og komu í ljós minniháttar atriði sem þörfnuðust uppfærslu. Þá hefur verklagi einnig verið breytt til að tryggja að ef af einhverri ástæðu auglýst eldsneyti er tímabundið ekki í boði, þá verði gefið út NOTAM.

Flugmálahandbók Íslands (AIP) hefur verið uppfærð er varðar upplýsingar um aðgengi að eldsneyti á flugvöllum landsins.

Conform to the required specifications and standards

Flug
Nr. máls: 19-082F020
Staða máls: Opin
15.10.2020

Tillaga í öryggisátt

Take the necessary quality assurance steps to ensure that connecting rod and the small end bushings conform to the required specifications and standards.

Afgreiðsla

Not actioned by Continental.

Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds

Flug
Nr. máls: 18-150F030
Staða máls: Lokuð
12.12.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Air Iceland Connect endurskoði verklag á viðhaldssviði (production planning) þegar veikindi/slys/frestun viðhalds og annað komi upp, til þess að tryggja nægilegan fjölda flugvirkja með viðeigandi réttindi, fyrir uppsett verk.

Afgreiðsla

The following actions have been taken by AIC to clarify role and responsibility of Shift Supervisor with the aim to prevent similar occurrence. With update of the procedure, emphasis is placed on how to address unforeseen circumstances and take control of situations that may arise such as, sick leave, AOG etc.

CAME 1.4.8.2 has been updated in CAME rev. 50, to include the following regarding Shift Supervisor role and responsibility:

He is responsible for production and the safety of his assigned shift and personnel and ensure that sufficient personnel is available to carry out required maintenance tasks.

The following will also be added for further clarification:

  • Reschedule shift personnel in case of unforeseen circumstances e.g. AOG and sick leave, to ensure that sufficient authorised and qualified manpower is available to carry out scheduled maintenance.

All shift supervisors currently working for AIC have been briefed on this and are well aware of their role and responsibility with this in mind.