Tillögur í öryggisátt

Lög um RNSA, 35. gr.

Ratsjársvarar sem gefa upp málþrýstingshæð

Flug
Nr. máls: M-03009/AIG-17
Staða máls: Opin
02.10.2013

Tillaga í öryggisátt

RNSA vill árétta tillögu sem RNF gerði við rannsókn á flugumferðaatviki TF-FTZ og TF-JMB sem varð norður af Viðey 30. september 2008 (M-05908/AIG-18):

  • Rannsóknarnefnd flugslysa beinir því til Flugmálastjórnar Íslands að hún setji kröfur um að flugvélar í sjónflugi í flugstjórnarsviðum flugvalla á Íslandi séu búnar ratsjársvara sem gefur upp málþrýstingshæð.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu

Independent auditing role of flight certification officers

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Opin
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Ensure that on-site flight certification officers maintain an independent auditing role from the flight crew of the manufacturer

Afgreiðsla

Not actioned by the Russian Ministry of Industry and Trade.

Updating of operator's manual

Flug
Nr. máls: M-03114/AIG-23
Staða máls: Opin
10.08.2017

Tillaga í öryggisátt

The ITSB recommends that Göbler Hirthmotoren KG updates its Operator‘s Manual for Hirth engine 3503 with the correct spark plug information in Table 4.1 of Chapter 6. Specifications – 3503 engine.

Afgreiðsla

Not actioned by Göbler Hirthmotoren KG / Hirth Engines GmbH.

Amendment to Icelandic regulation 70/2011

Flug
Nr. máls: 2015-075-F-021
Staða máls: Opin
21.06.2018

Tillaga í öryggisátt

It is recommended to the Ministry of Transport and Local Government and to the Ministry of Justice to amend regulation 71/2011, article 15, to include notification to the ITSB when an aircraft is missing.

Afgreiðsla

Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government and the Ministry of Justice.

Make the airport at Höfn an entry airport into Iceland

Flug
Nr. máls: M-01514/AIG-12
Staða máls: Opin
25.10.2018

Tillaga í öryggisátt

The ITSB recommends to the Ministry of Transport and Local Government that the airport at Höfn be made an airport of entry into Iceland.

Afgreiðsla

Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government.

Endurskoðun verklags vegna tilkynninga til RNSA

Flug
Nr. máls: M-03614/AIG-27
Staða máls: Opin
01.11.2018

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Blue West Helicopter að fyrirtækið enduskoði verklag sitt til að tryggja að tilkynningar flugslysa og alvarlegra flugatvika á loftförum þess á Íslandi berist án ástæðulausrar tafar til Rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Blue West Helicopters.

Redesign W&B chart

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Opin
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Redesign the weight and balance envelope chart for the Tecnam P2002JF load sheet, to minimize the risk of incorrect W&B calculations.

Afgreiðsla

Not actioned by Tecnam.

Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið íhugi að yfirfara verklagsleiðbeiningar þannig að flugmenn félagsins uppfæri hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs, í samræmi við hleðslu flugvélar og veðuraðstæður, þannig að hraðar sjálfstýringarbúnaðar séu rétt upp settir fyrir aðflug.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Icelandair.

Uppfæra framsetningu á NOTAMs

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Samgöngustofu:

  • Með tilliti til útbreiddrar nútímatækni við myndræna upplýsingaöflun leggur RNSA til að Samgöngustofa beiti sér fyrir á alþjóðavettvangi (hjá ICAO) að framsetning NOTAM sé uppfærð yfir á myndrænt form, þar sem það á við.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu.

Uppfæra framsetningu á SIGMET

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Samgöngustofu:

  • Með tilliti til útbreiddrar nútímatækni við myndræna upplýsingaöflun leggur RNSA til að Samgöngustofa beiti sér fyrir á alþjóðavettvangi (hjá ICAO) að framsetning á upplýsingarflæði til flugmanna sé uppfærð með myndrænni framsetningu þeirra svæða sem SIGMET skeyti eiga við.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu.