Tillögur í öryggisátt Síða 10

Lög um RNSA, 35. gr.

Regluleg notkun RNAV aðfluga

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

  • Þar sem því verður komið við að jákvætt sé tekið í beiðnir flugmanna til flugumferðarstjóra um RNAV aðflug, jafnvel þótt ILS kerfið sé virkt, því nauðsynlegt er fyrir flugmenn að æfa sig / halda sér við með reglulegri notkun RNAV aðfluga.

Afgreiðsla

Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.

Ábending frá Isavia ANS: flugumferðarstjórar áttu til að neita beiðni um RNAV þegar vélar voru að koma þétt inn og t.d. vél nr. 2 eða 6 var að biðja um annað en allar hinar.

Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

  • Að Isavia taki fyrir í síþjálfun flugumferðarstjóra verkferla í MANOPS er snúa að því að tiltaka ávallt hvaða RNAV feril skuli notast við að flugbraut, ef tveir eða fleiri RNAV ferlar hafa verið settir upp fyrir flugbrautina.

Afgreiðsla

Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.

Uppfæra framsetningu á SIGMET

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Samgöngustofu:

  • Með tilliti til útbreiddrar nútímatækni við myndræna upplýsingaöflun leggur RNSA til að Samgöngustofa beiti sér fyrir á alþjóðavettvangi (hjá ICAO) að framsetning á upplýsingarflæði til flugmanna sé uppfærð með myndrænni framsetningu þeirra svæða sem SIGMET skeyti eiga við.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu.

Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið íhugi að yfirfara verklagsleiðbeiningar þannig að flugmenn félagsins uppfæri hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs, í samræmi við hleðslu flugvélar og veðuraðstæður, þannig að hraðar sjálfstýringarbúnaðar séu rétt upp settir fyrir aðflug.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Icelandair.

Flugmenn framkvæmi reglulega RNAV aðflug

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair: 

  • Að félagið hvetji flugmenn sína til þess að nota reglulega RNAV aðflug.

Afgreiðsla

Icelandair: Þjálfunardeild Icelandair hefur síðan RNAV aðflug voru innleidd lagt gríðarlega áherslu á framkvæmd RNAV aðfluga í síþjálfunn í flughermi.  Framkvæmd á RNAV aðflugum hefur verið tekin fyrir í öllum hæfnisprófum síðan þessi tegund aðfluga var innleiddur.

Uppfæra framsetningu á NOTAMs

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Opin
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Samgöngustofu:

  • Með tilliti til útbreiddrar nútímatækni við myndræna upplýsingaöflun leggur RNSA til að Samgöngustofa beiti sér fyrir á alþjóðavettvangi (hjá ICAO) að framsetning NOTAM sé uppfærð yfir á myndrænt form, þar sem það á við.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu.

Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið hugi að því að takmarka fjölda tímabundinna breytinga á staðlaðri flughandbók (SOP) á milli skipulagðra hálfsársútgáfa, til þess að gefa flugmönnum færi á að meðtaka breytingarnar.

Afgreiðsla

Icelandair hefur síðan 2018 ekki gert tímabundnar breytingar á SOP (temporary revision).

Airplane GPS systems to record navigational data

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Elevate the relevant SARPs for navigation to utilizing GPS to require aviation GPS driven navigation equipment to automatically record flight track data. This can then be accessed by an official accident investigator with the manufacturers support.

Afgreiðsla

ICAO replied to the safety recommendation on 21 May 2020:

The safety recommendation was referred to the Flight Recorder Specific Working Group (FLIRECSWG) for consideration during its meeting in October 2019 and the conclusion of the deliberations will be submitted to the Air Navigation Commission in June 2020.

 

5000 ft AGL training area

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Define a flight training area within the vicinity of BIRK and BIKF, which has an upper limit of at least 5.000 feet AGL.

Afgreiðsla

Í lokaskýrslu sem gefin var út 28. nóvember 2019 beinir RNSA til Samgöngustofu tillögu í öryggisátt, þar sem mælst er til þess að tilgreint verði flugæfingasvæði í nágrenni BIRK og BIKF sem hafi efri mörk að minnsta kosti 5000 fet yfir jörðu.


Samgöngustofa hefur í samvinnu við hagsmunaaðila skoðað og metið tillöguna. Flókið er að koma fyrir æfingasvæði í nágrenni BIKF og BIRK sem nær svo hátt vegna aðflugsferla inn til flugvallanna. Lausnin væri að hafa svæðið lengra frá BIKF og BIRK en við slíkt dregur mjög úr áhuga á notkun. Með vísan einnig í áhrif veðurs á hvaða staðsetning hentar best fyrir æfingar hverju sinni og skynsemi þess að beina öllu æfingaflugi á eitt og sama svæðið þá var niðurstaðan sú að skilgreina ekki sérstakt æfingasvæði. Þess í stað var haft samráð við Isavia ANS að bregðast jákvætt við óskum um flugæfingar í nágrenni BIRK og BIKF og reyna eftir fremsta megni að finna loftförum svæði til flugæfinga, að teknu tilliti til veðurs og annarrar flugumferðar.

Increased altitude for exercises

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Increase the minimum altitude for exercises that can lead to a spin to 5000 feet (AGL).

Afgreiðsla

The Operating Manual has been updated as follows:

3.2.6 Minimum Safe Altitude
􀁸 For VFR, refer to the AIP ICELAND ENR 1.1
􀁸 For IFR, refer to the AIP ICELAND ENR 1.3; or
􀁸 Ref. also minimum safe altitudes on VFR chart available on Isavia’s website
􀁸 All flight training practices on Technam A/C, which are subject to g-loads, minimum speed, stalls, spin entry and incipient spins (including BASIC UPRT and ADVANCED UPRT), are mandatory to have at least 5000 feet AGL clearance before entering into such flight training practice. For other a/c the minimum AGL clearance for the same exercises shall be at least 3000 feet AGL and 5000 feet AGL for ADVANCED UPRT training items. 
􀁸 All loss of power on single engine or loss of power on multi engine practices, are subject to have minimum 500 feet AGL clearance before attempting or terminating such flight training practice.