Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
5000 ft AGL training area
Tillaga í öryggisátt
Define a flight training area within the vicinity of BIRK and BIKF, which has an upper limit of at least 5.000 feet AGL.
Afgreiðsla
Í lokaskýrslu sem gefin var út 28. nóvember 2019 beinir RNSA til Samgöngustofu tillögu í öryggisátt, þar sem mælst er til þess að tilgreint verði flugæfingasvæði í nágrenni BIRK og BIKF sem hafi efri mörk að minnsta kosti 5000 fet yfir jörðu.
Samgöngustofa hefur í samvinnu við hagsmunaaðila skoðað og metið tillöguna. Flókið er að koma fyrir æfingasvæði í nágrenni BIKF og BIRK sem nær svo hátt vegna aðflugsferla inn til flugvallanna. Lausnin væri að hafa svæðið lengra frá BIKF og BIRK en við slíkt dregur mjög úr áhuga á notkun. Með vísan einnig í áhrif veðurs á hvaða staðsetning hentar best fyrir æfingar hverju sinni og skynsemi þess að beina öllu æfingaflugi á eitt og sama svæðið þá var niðurstaðan sú að skilgreina ekki sérstakt æfingasvæði. Þess í stað var haft samráð við Isavia ANS að bregðast jákvætt við óskum um flugæfingar í nágrenni BIRK og BIKF og reyna eftir fremsta megni að finna loftförum svæði til flugæfinga, að teknu tilliti til veðurs og annarrar flugumferðar.
Activation of emergency plan
Tillaga í öryggisátt
Take the necessary steps to ensure that Keflavik Airport’s emergency plan is activated without a delay, following an accident occurrence
Afgreiðsla
Isavia:
- Í því skyni að styðja við tímanlega boðun voru búnar til æfingar og æfingaáætlun þar sem ætlast er til að stutt boðunar-æfing fari fram a.m.k. vikulega (SR15005,SR19018).
- Í skýrslu RHA (Rannsóknarhópur atvika) um atvikið kom fram að boðunarlisti var ekki á þeim stað sem viðkomandi flugumferðarstjóri gerði ráð fyrir. Í dag er virkt, daglegt, eftirlit til að tryggja að gátlista-mappa sé á réttum stað og að innihald hennar sé eins og það á að vera (SR15005,SR19018).
- Neyðargátlistar flugturnsins í Keflavík voru uppfærðir og samræmdir við gátlista annarra flugturna.
- Sérstök áhersla var lögð á boðun í síþjálfun ársins 2014 og neyðarviðbrögð eru árlega á dagskrá síþjálfunar.
Add more location references, commonly used by BIKF TWR
Tillaga í öryggisátt
In Iceland AIP AD 2 BIKF 8 -1, for Keflavik VFR Routes, (see Appendix 2) add more location references, commonly used by BIKF TWR to put VFR traffic in holding around the airport, such as HAFNIR and SANDGERDI.
Afgreiðsla
Adhere to AIP
Tillaga í öryggisátt
Take the necessary steps to ensure that the AIP is adhered to
Afgreiðsla
Isavia:
- Til staðar er sérregla SR19006 Noise abatement procedures, þar er starfsmönnum bent á þær reglur sem auglýstar eru í AIP.
- Í framhaldi af útkomu skýrslunnar var eftirfarandi texti settur inn á vaktaskiptablað í flugturninum í Keflavík
- „Allt árið um kring: Hvorki snertilendingar né lág aðflug verða samþykkt fyrir braut 11/29 milli 22:00 og 07:00“.
- Skýrslan kynnt á varðstjórafundi og umræða tekinn um mikilvægi þess að fara eftir þeim tilmælum sem að ofan er getið.
Aðkoma að sandgeymslu
Tillaga í öryggisátt
Að við hönnun og skipulag á akbraut og stæða á Egilsstaðaflugvelli, sem kalla á færslu á sandgeymslu, þá verði tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.
Afgreiðsla
lsavia lnnanlandsflugvellir mun taka fullt tillit til þessarar ábendingar þegar farið verður í hönnun á nýrri akbraut og flughlaði á Egilsstaðaflugvelli og það verður tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.
Airplane GPS systems to record navigational data
Tillaga í öryggisátt
Elevate the relevant SARPs for navigation to utilizing GPS to require aviation GPS driven navigation equipment to automatically record flight track data. This can then be accessed by an official accident investigator with the manufacturers support.
Afgreiðsla
ICAO replied to the safety recommendation on 21 May 2020:
The safety recommendation was referred to the Flight Recorder Specific Working Group (FLIRECSWG) for consideration during its meeting in October 2019 and the conclusion of the deliberations will be submitted to the Air Navigation Commission in June 2020.
Airport procedure regarding flight testing
Tillaga í öryggisátt
Set up formal procedures for Flight Certification / Flight Testing at the BIKF airport, based on the work of the in-house task group
Afgreiðsla
Isavia hefur gefið út sérstakt verklag VR700 10-4 Prófunarflug á Keflavíkurflugvelli.
Amendment to Icelandic regulation 70/2011
Tillaga í öryggisátt
It is recommended to the Ministry of Transport and Local Government and to the Ministry of Justice to amend regulation 71/2011, article 15, to include notification to the ITSB when an aircraft is missing.
Afgreiðsla
Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government and the Ministry of Justice.
Arming of doors prior to flight tests
Tillaga í öryggisátt
Review the flight test program and take the necessary steps to ensure that arming of door slides is performed prior to flight.
Afgreiðsla
SCAC has improved its flight safety approach is such a way that all test pilots and test flight engineers underwent additional training concerning door slides arming operation.
Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla
Tillaga í öryggisátt
Að við stjórnum flugumferðar sé gætt að auknum aðskilnaði þegar aðstæður kalla á lengri rýmingartíma flugbrauta.
Afgreiðsla
Úrbætur Isavia ANS: Farið var yfir atvikin og áhrifaþætti þeirra í síþjálfun 2021 hjá flugumferðarstjórum sem veita aðflugs- og flugturnaþjónustu á Akureyrar-, Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli. Einnig var farið yfir það verklag sem gildir um snjóhreinsun hjá flugvallaþjónustu.