Tillögur í öryggisátt Síða 3

Lög um RNSA, 35. gr.

Tvíþátta mæling eldsneytis við fyrirflugsskoðun

Flug
Nr. máls: M-01214/AIG-09
Staða máls: Lokuð
10.08.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til flugskólans Keilis að hann endurskoði handbók flugnema í þeim tilgangi að tryggja tvíþátta mælingu og samanburð á eldsneyti við fyrirflugsskoðun.

Afgreiðsla

Flugakademía Íslands hefur samið nýja eldsneytishandbók og hafa tveir starfsmenn verið þjálfaðir af Olíudreyfingu í meðhöndlun eldsneytissins og aðstoðuðu þeir okkur líka við skrif á handbókinni. 

Að auki hefur flugvélahandbók (OM) hefur verið endurskoðuð:

Aircraft type specific,
􀁸 information and data for fuel consumption;
􀁸 detailed instruction on how to use the provided data;
􀁸 unit of fuel measurement;
are to be found in the manual provided by the manufacturer. Refer to the List of aircraft used for training.
For the applicable fuel calculation form, refer appropriate form in Flight Logger
Both, the instructor/examiner and the student/applicant are familiar with the fuel calculation and the actual fuel data of the aircraft used.
As part of the pre-flight planning, the pilot in command/student shall make a careful calculation of the amount of fuel required specific to the intended flight session. In addition, the following shall be taken into consideration:
􀁸 the correct and consistent application of the fuel consumption data including associated unit of measurement as applicable for the concerned aircraft;
􀁸 the actual and forecast meteorological conditions;
􀁸 the planning of an alternative course of action to provide for the eventuality that the flight cannot be completed as planned;
􀁸 possible traffic delays for the anticipated ATC routings and aerodromes;
􀁸 any other condition that may delay (e.g. temporary operating restriction or closing of runway / and/or aerodrome, required re-routing) the landing of the aircraft;
􀁸 procedures specific to the type of aircraft, such as failure of one engine while en-route, loss of pressurisation etc. or any other condition that may increase the fuel and oil consumption.
As part of the briefing, the instructor shall evaluate the student’s fuel calculation prior to commencing the flight.

TQL operation under failed engine condition

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Clarify the AFM procedures to require both TQLs to be operated in cases where a failed engine has not been identified and secured.

Afgreiðsla

SCAC clarify that the AFM approved by lAC AR and EASA for RRJ-95 aircraft contains all the instructions related to the engine thrust setting and also to the activation of the go-around function in accordance with the Certification Basis (CB) para. 25.125; 15.121 and 25.119 requirements. Both TQL's go-around position setting instructions are in the part of the Standard Operational Procedures (SOP) which are described in the Flight Crew Operating Manual (FCOM).

Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

  • Að Isavia taki fyrir í síþjálfun flugumferðarstjóra verkferla í MANOPS er snúa að því að tiltaka ávallt hvaða RNAV feril skuli notast við að flugbraut, ef tveir eða fleiri RNAV ferlar hafa verið settir upp fyrir flugbrautina.

Afgreiðsla

Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.

Tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG

Flug
Nr. máls: 20-030F004
Staða máls: Lokuð
21.06.2021

Tillaga í öryggisátt

Að Isavia Innanlands skoði þann möguleika að tengja hlustun á fjarskipti flugradíómanns BIEG (119,4 MHz) inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu BIEG (168,6 MHz) til þess að auka næmni á aðstæður (situational awareness).

Afgreiðsla

Í umsagnarferli lokadraga skýrslunnar innleiddi Isavia Innanlands eftirfarandi og uppfyllti því þegar efni tillögunar fyrir útgáfu lokaskýrslunnar:

Til viðbótar hefur verið tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG (119,4 MHz) inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu BIEG (168,6 MHz) Með þessari aðgerð ætti næmni flugvallaþjónustu á aðstæðum að aukast. Jafnframt minnkar það líkur á að kallað er á turn á turnbylgju (119,4 MHz) og grundbylgju (168,6 MHz) á sama tíma.

 

Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Icelandair:

  • Að félagið hugi að því að takmarka fjölda tímabundinna breytinga á staðlaðri flughandbók (SOP) á milli skipulagðra hálfsársútgáfa, til þess að gefa flugmönnum færi á að meðtaka breytingarnar.

Afgreiðsla

Icelandair hefur síðan 2018 ekki gert tímabundnar breytingar á SOP (temporary revision).

Spin test after major change

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

The ITSB recommends to EASA to:

Require a spin test for VLA aircraft that goes through a major change, such as for MTOW, even though the C.G. excursion is the same.

Afgreiðsla

An EASA letter dated 19.02.2020 states that EASA has closed the safety recommendation with disagreement.

The Agency has carefully assessed the proposed recommendation, taking into account the justification provided. However, in line with paragraph 21.A.91 of Commission Regulation (EU) N748/2012 (as amended) and the applicable Certification Specifications, a spin test is only required for major changes which are assessed by the applicant and accepted by EASA as having an impact on the spin characteristics as established under the original type certification basis. This applies regardless of the aircraft type-certification basis (e.g. CS-LSA, CS-VLA and CS-23).

For this reason, the mandatory requirement of a spin test for a major changes is not found feasible.

Sjónflugsflugvélar í blindflugsaðstæðum

Flug
Nr. máls: M-01314/AIG-10
Staða máls: Lokuð
24.07.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur áherslu á að flugmenn, og þá sérstaklega þeir sem hafa mikla blindflugsreynslu, vanmeti ekki þær aðstæður sem geta skapast í sjónflugi á flugvélum sem ekki eru útbúnar til blindflugs.

Afgreiðsla

Þessari tillögu er beint til flugmanna almennt og því er henni lokið með útgáfu hennar. Að auki mun RNSA ræða þessa tillögu á næstu flugöryggisfundum.

SIGMETs given higher priority in flight documents

Flug
Nr. máls: 17-018F005
Staða máls: Lokuð
15.03.2021

Tillaga í öryggisátt

Update flight planning procedure, in such a way that Significant Meteorological Information (SIGMET) that affect the flight are given higher priority in the flight documents.

Afgreiðsla

With the implementation of the Lido flight planning system in  may 2020 SIGMETS are now displayed on the same page as the destination weather increasing the visibility of this important information.

Shift manager on duty during nighttime

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Isavia ANS to review the feasibility of having a shift manager, or train his deputies (shift supervisors), on duty during nighttime in the Reykjavik Area Control Center, for strategic oversight.

Afgreiðsla

Aðalvarðstjórar eru á vakt alla daga vikunnar milli kl. 07:00 og 22:00. Þess á milli, þ.e. milli kl. 22:00 og 07:00 leysir varðstjóri þá af. Varðstjórar hafa fengið þjálfun í neyðartilfellum og notkun gátlista.

Síðustu ár hefur þjálfun varðstjóra verið aukin og hafa þeir fengið meiri innsýn og tekið meira þátt í störfum aðalvarðstjóra, t.d. með því að leysa þá af að degi til.  Skerpt verður á þjálfun varðstjóra í neyðartilfellum og notkun gátlista hjá flugstjórnarmiðstöð.

Samsetning og viðhald

Flug
Nr. máls: M-02012/AIG-16
Staða máls: Lokuð
17.09.2014

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að auknar kröfur verði gerðar um þekkingu og vinnubrögð þeirra sem vinna að samsetningu sem og viðhaldi fisa

Afgreiðsla

Samgöngustofu hefur í samvinnu við Fisfélag Reykjavíkur hafið vinnu við endurskoðun á samþykktum handbókum fyrir fisfélögin auk þess sem ferli Samgöngustofu við samþykktir á handbókum er til endurskoðunar.