Tillögur í öryggisátt Síða 4

Lög um RNSA, 35. gr.

Samræming á gögnum og úrvinnslu þeirra

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Landhelgisgæslu Íslands að Samhæfingarstöðin og aðrir viðbragðsaðilar gæti þess að samræma töluleg gögn og aðrar upplýsingar og úrvinnslu þeirra í tengslum við leit og björgun.

Afgreiðsla

Review rescue and firefighting staffing

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Isavia Regional Airports to review the rescue and firefighting staffing at BIRK, BIAR and BIEG with respect to this report’s findings, or advertise in the AIP that CAT-7 aircraft can land under the airport’s CAT-6 capability as the airport has fewer than 700 movements (landings and takeoffs) in the three busiest months at the airport.

Afgreiðsla

Í svari Isavia kemur fram að í flugmálahandbók í kafla AD 2.6.1 kemur þegar fram að flugvellirnir geti uppfyllt kröfur um CAT-7 með 30 mín fyrirvara á Akureyri og Egilsstöðum og 45 mín fyrirvara á Reykjavíkurflugvelli. Isavia hefur reglulega yfirfarið mönnunarmótdelið og vaktaskiptan og þetta eru kröfur sem flugvellrnir geta mætt og staðið við.

Research of similar design

Flug
Nr. máls: M-00513/AIG-04
Staða máls: Lokuð
13.08.2015

Tillaga í öryggisátt

The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Boeing, to research other Boeing large transport category aircraft for similar spoiler actuator design and take corrective action as needed .

Afgreiðsla

The FAA has issued Safety Recommendation 15.116, gathering and reviewing compliance data, including hazard assessments, for each type of Title 14, Code of Federal Regulations (14 CFR) Part 25 airplane operating under part 121. The FAA will be addressing Safety Recommendation 15.116 for U.S.-manufactured aircraft.

Regularly review the FOD program

Flug
Nr. máls: 18-104F014
Staða máls: Lokuð
11.06.2020

Tillaga í öryggisátt

Review regularly the FOD program and procedures associated, to ensure that runways are as far as possible clear of debris.

Afgreiðsla

Isavia hefur unnið úrbætur vegna úrbótatillögu 18-104F018 T01  “ Regularly review the FOD Program “ og gefið út uppfært skjal VR700 12 -2 Öryggisáætlun vegna FOD  sem tekur til uppfærslu og endurskoðunar . Skjalið var gefið út 26.4.2021.

Til þess að tryggja að öryggisáætlun um FOD sé sem viðtækust skal vera fjallað um FOD að lágmarki hér:

(I) Nýliðafræðslu Isavia (allir starfsmenn)

(II) Fræðsluefni um öryggisvitund (allir starfsmenn sem fá aðgangsheimild)

(III) Öryggisreglum Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll

(IV) Öryggishandbókum flugafgreiðsluaðila

(V) VR flugvallarþjónustu

(VI) Öryggisviku/dögum Isavia

(VI) Í öðru útgefnu efni

Upplýsingar og tilkynningar um FOD eru skráðar í Opscom af Isavia. Fylgst er með tíðni, umfang og eðli FOD tilkynninga og gripið til aðgerða í samræmi við það. Fjallað er um FOD á samráðsfundum með flugrekendum og flugafgreiðsluaðilum, Hlaðöryggisfundum (Apron safety meetings).

Atriði í áætluninni er hluti af úttektarviðmiðum flugafgreiðsluaðila.

Öryggisáætlun um FOD er uppfærð með hliðsjón af ofangreindu.

Samhliða voru eftirfarandi atriði einnig uppfærð:

  1. HB700 01 Öryggisreglur Keflavíkurflugvallar
  2. Nýliðafræðsla
  3. VR710 13 Eftirlit og mælingar á athafnasvæðum loftfara
  4. 139/2014 um Areodrome safety programmes og committees

Regluleg notkun RNAV aðfluga

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

  • Þar sem því verður komið við að jákvætt sé tekið í beiðnir flugmanna til flugumferðarstjóra um RNAV aðflug, jafnvel þótt ILS kerfið sé virkt, því nauðsynlegt er fyrir flugmenn að æfa sig / halda sér við með reglulegri notkun RNAV aðfluga.

Afgreiðsla

Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.

Ábending frá Isavia ANS: flugumferðarstjórar áttu til að neita beiðni um RNAV þegar vélar voru að koma þétt inn og t.d. vél nr. 2 eða 6 var að biðja um annað en allar hinar.

Re-evaluation of CRM training

Flug
Nr. máls: M-01513/AIG-11
Staða máls: Lokuð
12.06.2017

Tillaga í öryggisátt

It is recommended to the operator to re-evaluate its CRM training.

Afgreiðsla

Since the time of the Accident the company taken a number of measures to analyse, identify risks and mitigate. Effort has been made to keep ICETRA and RNSA abreast of all findings and changes resulting thereof. A number of changes include reconsideration of CRM/Human Factors elements in traininig and the operation as a whole. Changes include, but are not limited to:

  • Company’s Emergency Response plan has been revised and published.
  • A new, yonger model aircraft was purchased, financed and registered. TF-MYA. A factor in the descision was the superior avionics package, including traffic advisory system and terrain awareness functions.
  • The company discarted the practice of conducting every other recurrent training in actual aircraft and in stead opted to conduct all recurrent training in full flight simulators.
  • Normal operating procedures where completely rewritten and operational philosophy redefined to include industry best practices. Outside consultation was sought and used in this process to ensure a broader perspective.
  • Normal checklist system revised based on new operational philosophy and new checklists published.
  • Stricter emphasis placed on procedural adherence and standardization in all training. This effort is ongoing.
  • Effort launched to reiterate that individuality in procedural adherence is not acceptable by management. This effort is ongoing.
  • Training has and will continue to include material aimed at enforcing the relationship between flight standardization, professionalism and safety.
  • IFR/VFR policy has been rewritten and published to make clear under what conditions visual flying is allowed. New policy reviewed in training.

Redesign W&B chart

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Opin
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Redesign the weight and balance envelope chart for the Tecnam P2002JF load sheet, to minimize the risk of incorrect W&B calculations.

Afgreiðsla

Not actioned by Tecnam.

Ratsjársvarar sem gefa upp málþrýstingshæð

Flug
Nr. máls: M-03009/AIG-17
Staða máls: Opin
02.10.2013

Tillaga í öryggisátt

RNSA vill árétta tillögu sem RNF gerði við rannsókn á flugumferðaatviki TF-FTZ og TF-JMB sem varð norður af Viðey 30. september 2008 (M-05908/AIG-18):

  • Rannsóknarnefnd flugslysa beinir því til Flugmálastjórnar Íslands að hún setji kröfur um að flugvélar í sjónflugi í flugstjórnarsviðum flugvalla á Íslandi séu búnar ratsjársvara sem gefur upp málþrýstingshæð.

Afgreiðsla

Óafgreitt af Samgöngustofu

Procedure for information sharing

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Isavia ANS to review if it would be feasible to install a procedure regarding broader information sharing and activation protocol, between the international airports (BIKF, BIRK, BIAR and BIEG), Approach Control, and the Reykjavik Area Control Center, in case of one of those airports closing.

Afgreiðsla

Isavia ANS mun útbúa gátlista fyrir vaktstjórnanda þar sem brugðist er við vegna lokunar flugbrautar á alþjóðaflugvelli á Íslandi, þar sem m.a. er aflað upplýsinga um stöðu annarra alþjóðaflugvalla, (mönnun, fjölda stæða og ástand flugbrauta o.s.frv) og upplýsingum komið á framfæri til flugumferðarstjóra í vinnustöðum í flugstjórnarmiðstöð.

Procedure for flight certification/testing in Iceland

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Set up a procedure for approval of Flight Certification / Flight Testing that are performed at Icelandic airports and in Icelandic airspace. The procedure should ensure that the airport/ATC service provider (Isavia) is
informed/consulted as applicable

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur brugðist við tilmælunum á þann hátt að verkferill hefur verið útbúin og tryggir hann að ávallt verði haft samráð við rekstraraðila flugvalla og flugleiðsögu áður en heimild til flugvottanna og/eða flugprófanna er gefin út af Samgöngustofu.