Tillögur í öryggisátt Síða 6

Lög um RNSA, 35. gr.

Instructions for pilots in English on the Icelandic Met Office homepage

Flug
Nr. máls: M-01514/AIG-12
Staða máls: Lokuð
25.10.2018

Tillaga í öryggisátt

ITSB recommends to the Icelandic Met Office that it publishes instructions (in English) that supports pilots on how to use the materials on the Met Office website.

Afgreiðsla

Veðurstofa Íslands leggur til að:

1) Samdar verði leiðbeiningar á ensku um gögnin á ensku flugveðursíðunni og hvernig þau geti nýst ferjuflugmönnum.

2) Samdar verði leiðbeiningar fyrir ferjuflugmenn sem hjálpi þeim að velja hvort betra sé að fljúga til BIEG eða BIHN eftir veðuraðstæðum frá Færeyjum.

Inspection of landing gears for undersized parts

Flug
Nr. máls: 20-014F001
Staða máls: Lokuð
02.04.2020

Tillaga í öryggisátt

For aircraft that have received overhauled landing gears from Landing Gear Technologies, registered as TF-ISS, TF-FIA, TF-ISY and D4-CCG, inspect the landing gears and the landing gears records as follows:

Inspect the landing gears. If the landing gears contain fastening component and a mating part of painted yellow color, then inspect the landing gear overhaul records to verify that the parts have been undersized.

If the landing gear overhaul records indicate that the parts have been undersized by Landing Gear Technologies, jack up the airplane per the Aircraft Maintenance Manual instructions, disassemble the undersized parts and measure the threaded portion of the undersized parts to verify that their sizes are mating and per the relevant Component Maintenance Manual (CMM) for undersize parts.

If, the undersized parts sizes are as required per the CMM, re-assemble per the relevant CMM instructions. Otherwise take the necessary maintenance action to replace with the required parts.

Afgreiðsla

Icelandair inspected all landing gears for undersized parts and mesured all undesized parts originating from Landing Gear Technologies in Miami.

Innleiðing á ADS-B

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að innleiða ADS-B senda í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými.

Afgreiðsla

Svar Samgöngustofu:

Vísað er til lokaskýrslu RNSA um flugslys TF-ABB við Þingvallavatn dags. 2. maí 2024 þar sem RNSA ”beinir því til Samgöngustofu að innleiða ADS-B senda í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými”. Samgöngustofa telur að slík krafa væri íþyngjandi gangvart umráðendum loftfara í einkaflugi þar sem töluverður kostnaður felst í ísetningu og kaupum á slíkum búnaði. Slíkar kröfur eru ekki gerðar á meginlandi Evrópu né í Bandaríkjunum. Samgöngustofa veit til þess að nokkur loftför í einkaflugi eru búin slíkum búnaði en oft og tíðum er búnaðurinn óvottaður og sendir frá sér merki með ófullnægjandi gæðum og því ekki nothæfur fyrir Isavia ANS. Rétt er að taka fram að mikil þróun er á þessu sviði og Samgöngustofa mun fylgjast með framgangi þessara mála og hafa í huga komi til þess að farið verði að innleiða ADS-B sem lágmarksbúnað í Evrópu. Samgöngustofa mun því ekki gera kröfu um ísetningu ADS-B búnaðar í mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými að svo stöddu.

 

Niðurstaða RNSA:

Í samræmi við 35. grein laga 18/2013, þá hefur RNSA yfirfarið viðbrögð Samgöngustofu við tillögu 22-010F002-T1. RNSA telur viðbrögð SGS ekki fullnægjandi og hvetur nefndin til þess að leiðir verði skoðaðar til þess að draga úr íþyngjandi áhrifum innleiðingar og setji markmið um innleiðingu á ADS-B sendum í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými. Mun tillagan því áfram standa opin hjá RNSA.

Innan marka í umferðarhring

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
Staða máls: Lokuð
20.04.2015

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til að flugrekandi flugskólans brýni það fyrir flugkennurum og nemendum sínum að halda sig innan þeirra marka sem ætlast er til þegar flogið er í umferðahring.

Afgreiðsla

Flugrekandinn tók undir tillöguna og vinnur að endurskipulagningu verklags við óstjórnaða flugvelli sem tekur enn betur á yfirflugi og köllum við óstjórnaða velli.

Independent auditing role of flight certification officers

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Opin
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Ensure that on-site flight certification officers maintain an independent auditing role from the flight crew of the manufacturer

Afgreiðsla

Not actioned by the Russian Ministry of Industry and Trade.

Increased altitude for exercises

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Increase the minimum altitude for exercises that can lead to a spin to 5000 feet (AGL).

Afgreiðsla

The Operating Manual has been updated as follows:

3.2.6 Minimum Safe Altitude
􀁸 For VFR, refer to the AIP ICELAND ENR 1.1
􀁸 For IFR, refer to the AIP ICELAND ENR 1.3; or
􀁸 Ref. also minimum safe altitudes on VFR chart available on Isavia’s website
􀁸 All flight training practices on Technam A/C, which are subject to g-loads, minimum speed, stalls, spin entry and incipient spins (including BASIC UPRT and ADVANCED UPRT), are mandatory to have at least 5000 feet AGL clearance before entering into such flight training practice. For other a/c the minimum AGL clearance for the same exercises shall be at least 3000 feet AGL and 5000 feet AGL for ADVANCED UPRT training items. 
􀁸 All loss of power on single engine or loss of power on multi engine practices, are subject to have minimum 500 feet AGL clearance before attempting or terminating such flight training practice.

Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu

Flug
Nr. máls: 18-025F007
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Isavia skoði þann möguleika að tengja hlustun á turnrás inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu Reykjavíkurflugvallar til þess að auka næmi á aðstæður (situational awareness).

Afgreiðsla

Isavia Innanlandsflugvellir hefur skoðað tillögu RNSA og lagt mat á eftirfarandi:

  • Samtenging (coupling) tíðna í fjarskiptakerfi turnsins:
    • Virkar ekki vegna áhrifa og truflana á Grund vinnustöðvar í turni.
    • Vinna hefur verið í gangi til að draga úr álagi á TWR vinnustöðina meðal annars með því að láta Grund stjórna ökutækjum.
  • Færa ökutæki á tíðni TWR, 118,0 MHz:
    • Virkar illa vegna aukningar álags á tíðni TWR.
    • Einnig er ökutækjum stjórnað af Grund til að dreifa álagi á ATS samanber ofangreint.
  • Bæta við hlustun ökutækja á tíðni TWR, 118,0 MHz:
    • Kaup á talstöðvum í ökutæki flugvallarþjónustu:
      • Ekki hægt að framkvæma að svo stöddu vegna mikils kostnaðar.
    • Kaup á „scannerum“ í ökutæki flugvallarþjónustu:
      • Verður sett upp í þeim ökutækjum þar sem hægt er.
      • Þessi lausn gengur samt ekki upp í tveimur ökutækjum vegna hávaða í viðkomandi tækjum og þar munu stjórnendur þeirra fá heyrnartól til að útiloka hávaðann í vinnurýminu en geta hlustað á grund og vinnustöð flugvallarþjónustu.
      • Þarna er ekki hægt að leysa hlustun á þriðju talstöðvar rásina.
  • Einnig verður hugtakið situational awareness sett inn í grunnþjálfun og farið yfir hvernig flugvallarstarfsmenn geta eflt eigin stöðuvitund og árvekni við störf sem eru einhæf og álagstengd eins og snjómokstur er.
  • Farið verður í vinnu með flugvallarstarfsmönnum fyrir vetrarvertíðina og kerfisbundnari leiðir mótaðar í snjóvinnunni til þess að fyrirbyggja að vinnuálag verði til þess að minnka stöðuvitund og árvekni, þá sérstaklega á álagsdögum.
    • Þessu tengt munu stjórnendur BIRK fara í skipulagsvinnu til að finna leiðir sem geta dregið úr tímabundnu álagi.

 

Grouping of relevant NOTAMs

Flug
Nr. máls: 17-042F012
Staða máls: Lokuð
27.05.2021

Tillaga í öryggisátt

The ITSB recommends that Isavia ANS reconsider the construction of NOTAMs and list of NOTAMs, with the aim of grouping relevant NOTAM information together to simplify the task of pilots.

Afgreiðsla

Isavia ANS hefur brugðist við tillögunni á eftirfarandi hátt:

  • Í maí 2017 byrjaði upplýsingaþjónusta flugmála að grúppa saman NOTAM, þegar því var við-komið, í eitt NOTAM þegar um sambærileg viðfangsefni var að ræða. Þetta var gert til að veita notendum betri yfirsýn. Forsendur sameiginlegs NOTAM eru t.d. sami gildistími og sama flugbraut. Hægt er að sameina upplýsingar um akbrautir í eitt NOTAM séu aðrir þættir sameiginlegir.
  • Framsetning NOTAM var endurbætt í mars 2021 þegar innleitt var nýtt kerfi. Upplýsingar í línu sem birtir Q-kóða (Qualifiers (Item Q)) er nú að fullu í samræmi við ICAO Doc 10066 Q-kóði auðveldar flokkun fyrir forflugsflugupplýsingar.
  • Svæði sem verða fyrir áhrifum verða framvegis auðkennd með hnitum og radíus. Ekki er lengur mögulegt að senda út NOTAM án hnita eða radíus.

Graphical representation of SIGMETs in flight documents

Flug
Nr. máls: 17-018F005
Staða máls: Lokuð
15.03.2021

Tillaga í öryggisátt

Update its flight documents to include graphical data showing the boundaries of active SIGMETs to make it easier for flight crews to visualize.

Afgreiðsla

Sigmet are now graphically displayed in the Lido eRoute manual in the EFB.

Fuel requirements for alternate airports

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Icetra to review the need to issue a guidance or instructions to operators on Icelandic AOC regarding fuel requirement to alternate airports in Iceland, in case of flight planned for the closing hours of BIRK, BIAR and BIEG, considering the time required to open these airports.

Afgreiðsla

On 16.10.2024 Icetra issued the following action plan regarding the safety recommendation:

In response to RNSA (SIA Iceland) final report dated 07.12.2023 on aircraft serious incident report dated 7.12.2023 ICETRA has reviewed safety recommendation 19-159F044 T6 which was directed at ICETRA or; 

SIA-Iceland recommends to Icetra to review the need to issue a guidance or instructions to operators on Icelandic AOC regarding fuel requirement to alternate airports in Iceland, in case of flight planned for the closing hours of BIRK, BIAR and BIEG, considering the time required to open these airports.

In retrospect
From the time of the incident to present day fuel planning matters have evolved considerably with the implementation of regulatory requirements put forward in EASA CAT.OP.MPA.180-185. All Icelandic operators using large transport airplanes now operate in accordance with subchapter‚ Basic Fuel Scheme with variations which places much higher demands on flight planning with regards to e.g. fuel carried, selection of alternate aerodromes and fuel en-route alternates than before. 

Present state
ICETRA conducts numerous audits every year on all operators on different subjects, including ‚Release to flight / Dispatch. Time interval between audits of same kind is 24 months maximum. All in all, the results are satisfactory or good with mostly low-level findings. ICETRA requires and promotes high discipline and compliance with the regulation, especially in view of less fuel that is possible to carry for each flight than ever before, given all precautionary guidelines are followed.

Action plan
In response to RNSA safety recommendation ICETRA has decided to probe further into flight planning matters with operators by pursuing an on-site inspection at each operator´s flight dispatch unit in OCC (Operator Control Centre). This inspection can and should reveal any weaknesses in the operator flight dispatch, including methodology, use of flight planning software, skills, communication with flight crews and sharing of duties and responsibilities.