Tillögur í öryggisátt Síða 10

Lög um RNSA, 35. gr.

Áhrif grasbrauta á afkastagetu

Flug
Nr. máls: M-02511/AIG-18
Staða máls: Lokuð
12.09.2013

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu (áður Flugmálastjórnar Íslands) að hún komi á framfæri leiðbeinandi upplýsingum til flugmanna um áhrif grasbrauta á afkastagetu flugvéla í flugtaki og lendingu.

Afgreiðsla

Samgöngustofa hefur útbúið og gefið út á heimasíðu sinni upplýsingabækling og tilmæli um „Lendingar og flugtök á grasflötum“. Nálgast má efnið undir fræðsluefni fyrir einkaflugmenn á heimasíðu Samgöngustofu eða hér.

Aviation weather also published in English

Flug
Nr. máls: M-01514/AIG-12
Staða máls: Lokuð
25.10.2018

Tillaga í öryggisátt

ITSB recommends to the Icelandic Met Office that it publishes Aviation weather conditions (flugveðurskilyrði) also in English.

Afgreiðsla

This has been actioned by the Icelandic MET Office.

Auknar kröfur við samsetningu og viðhaldi fisa

Flug
Nr. máls: 2016-055F013
Staða máls: Lokuð
22.06.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA ítrekar fyrri tillögu sína frá 17. september 2014 til Samgöngustofu úr skýrslu vegna flugslyss á fisi TF-303, er varð þann 20. október 2012, um að „auknar kröfur verði gerðar um þekkingu og vinnubrögð þeirra sem vinna að samsetningu sem og viðhaldi fisa.“

Afgreiðsla

Samgöngustofu hefur í samvinnu við Fisfélag Reykjavíkur hafið vinnu við endurskoðun á samþykktum handbókum fyrir fisfélögin auk þess sem ferli Samgöngustofu við samþykktir á handbókum er til endurskoðunar.

 

 

Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla

Flug
Nr. máls: 18-034F008
Staða máls: Lokuð
17.09.2020

Tillaga í öryggisátt

Að við stjórnum flugumferðar sé gætt að auknum aðskilnaði þegar aðstæður kalla á lengri rýmingartíma flugbrauta.

Afgreiðsla

Úrbætur Isavia ANS: Farið var yfir atvikin og áhrifaþætti þeirra í síþjálfun 2021 hjá flugumferðarstjórum sem veita aðflugs- og flugturnaþjónustu á Akureyrar-, Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli. Einnig var farið yfir það verklag sem gildir um snjóhreinsun hjá flugvallaþjónustu.

Arming of doors prior to flight tests

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Review the flight test program and take the necessary steps to ensure that arming of door slides is performed prior to flight.

Afgreiðsla

SCAC has improved its flight safety approach is such a way that all test pilots and test flight engineers underwent additional training concerning door slides arming operation.

Amendment to Icelandic regulation 70/2011

Flug
Nr. máls: 2015-075-F-021
Staða máls: Opin
21.06.2018

Tillaga í öryggisátt

It is recommended to the Ministry of Transport and Local Government and to the Ministry of Justice to amend regulation 71/2011, article 15, to include notification to the ITSB when an aircraft is missing.

Afgreiðsla

Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government and the Ministry of Justice.

Airport procedure regarding flight testing

Flug
Nr. máls: M-01313/AIG-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Set up formal procedures for Flight Certification / Flight Testing at the BIKF airport, based on the work of the in-house task group

Afgreiðsla

Isavia hefur gefið út sérstakt verklag VR700 10-4 Prófunarflug á Keflavíkurflugvelli.

Airplane GPS systems to record navigational data

Flug
Nr. máls: 15-089-F-026
Staða máls: Lokuð
28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Elevate the relevant SARPs for navigation to utilizing GPS to require aviation GPS driven navigation equipment to automatically record flight track data. This can then be accessed by an official accident investigator with the manufacturers support.

Afgreiðsla

ICAO replied to the safety recommendation on 21 May 2020:

The safety recommendation was referred to the Flight Recorder Specific Working Group (FLIRECSWG) for consideration during its meeting in October 2019 and the conclusion of the deliberations will be submitted to the Air Navigation Commission in June 2020.

 

Aðkoma að sandgeymslu

Flug
Nr. máls: 20-030F004
Staða máls: Lokuð
21.06.2021

Tillaga í öryggisátt

Að við hönnun og skipulag á akbraut og stæða á Egilsstaðaflugvelli, sem kalla á færslu á sandgeymslu, þá verði tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.

Afgreiðsla

lsavia lnnanlandsflugvellir mun taka fullt tillit til þessarar ábendingar þegar farið verður í hönnun á nýrri akbraut og flughlaði á Egilsstaðaflugvelli og það verður tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.

Adhere to AIP

Flug
Nr. máls: M-01313/AIP-09
Staða máls: Lokuð
23.03.2016

Tillaga í öryggisátt

Take the necessary steps to ensure that the AIP is adhered to

Afgreiðsla

Isavia:

  • Til staðar er sérregla SR19006 Noise abatement procedures, þar er starfsmönnum bent á þær reglur sem auglýstar eru í AIP.
  • Í framhaldi af útkomu skýrslunnar var eftirfarandi texti settur inn á vaktaskiptablað í flugturninum í Keflavík
    • „Allt árið um kring: Hvorki snertilendingar né lág aðflug verða samþykkt fyrir braut 11/29 milli 22:00 og 07:00“.
  • Skýrslan kynnt á varðstjórafundi og umræða tekinn um mikilvægi þess að fara eftir þeim tilmælum sem að ofan er getið.