Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
Procedure for information sharing
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland recommends to Isavia ANS to review if it would be feasible to install a procedure regarding broader information sharing and activation protocol, between the international airports (BIKF, BIRK, BIAR and BIEG), Approach Control, and the Reykjavik Area Control Center, in case of one of those airports closing.
Afgreiðsla
Isavia ANS mun útbúa gátlista fyrir vaktstjórnanda þar sem brugðist er við vegna lokunar flugbrautar á alþjóðaflugvelli á Íslandi, þar sem m.a. er aflað upplýsinga um stöðu annarra alþjóðaflugvalla, (mönnun, fjölda stæða og ástand flugbrauta o.s.frv) og upplýsingum komið á framfæri til flugumferðarstjóra í vinnustöðum í flugstjórnarmiðstöð.
Shift manager on duty during nighttime
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland recommends to Isavia ANS to review the feasibility of having a shift manager, or train his deputies (shift supervisors), on duty during nighttime in the Reykjavik Area Control Center, for strategic oversight.
Afgreiðsla
Aðalvarðstjórar eru á vakt alla daga vikunnar milli kl. 07:00 og 22:00. Þess á milli, þ.e. milli kl. 22:00 og 07:00 leysir varðstjóri þá af. Varðstjórar hafa fengið þjálfun í neyðartilfellum og notkun gátlista.
Síðustu ár hefur þjálfun varðstjóra verið aukin og hafa þeir fengið meiri innsýn og tekið meira þátt í störfum aðalvarðstjóra, t.d. með því að leysa þá af að degi til. Skerpt verður á þjálfun varðstjóra í neyðartilfellum og notkun gátlista hjá flugstjórnarmiðstöð.
Fuel requirements for alternate airports
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland recommends to Icetra to review the need to issue a guidance or instructions to operators on Icelandic AOC regarding fuel requirement to alternate airports in Iceland, in case of flight planned for the closing hours of BIRK, BIAR and BIEG, considering the time required to open these airports.
Afgreiðsla
Endurskoðun á notkun á olíuleiðslum
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til hönnuðar I.C.P. Savannah S að endurskoða notkun á rifluðu málmrörunum í olíukerfi [Rotax 912] hreyfilsins.
Afgreiðsla
Leiðbeinandi efni um stýrislæsingar
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Samgöngustofu að hún gefi út leiðbeinandi efni um frágang og notkun stýrislæsinga (gust lock) í loftförum sem notuð eru í almannaflugi.
Afgreiðsla
Í lokaskýrslu sem gefin var út 19. ágúst 2021 beinir RNSA til Samgöngustofu tillögu í öryggisátt, eða að Samgöngustofa gefi út leiðbeinandi efni um frágang og notkun stýrislæsinga (gust lock) í loftförum sem notuð eru í almannaflugi. Samgöngustofa hefur brugðist við tillögunni á þann hátt að leiðbeiningarefni hefur verið gefið út og er það að finna á heimasíðu Samgöngustofu.
Aðkoma að sandgeymslu
Tillaga í öryggisátt
Að við hönnun og skipulag á akbraut og stæða á Egilsstaðaflugvelli, sem kalla á færslu á sandgeymslu, þá verði tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.
Afgreiðsla
lsavia lnnanlandsflugvellir mun taka fullt tillit til þessarar ábendingar þegar farið verður í hönnun á nýrri akbraut og flughlaði á Egilsstaðaflugvelli og það verður tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.
Tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG
Tillaga í öryggisátt
Að Isavia Innanlands skoði þann möguleika að tengja hlustun á fjarskipti flugradíómanns BIEG (119,4 MHz) inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu BIEG (168,6 MHz) til þess að auka næmni á aðstæður (situational awareness).
Afgreiðsla
Í umsagnarferli lokadraga skýrslunnar innleiddi Isavia Innanlands eftirfarandi og uppfyllti því þegar efni tillögunar fyrir útgáfu lokaskýrslunnar:
Til viðbótar hefur verið tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG (119,4 MHz) inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu BIEG (168,6 MHz) Með þessari aðgerð ætti næmni flugvallaþjónustu á aðstæðum að aukast. Jafnframt minnkar það líkur á að kallað er á turn á turnbylgju (119,4 MHz) og grundbylgju (168,6 MHz) á sama tíma.
Formal procedure between snow removal supervisors and ATCO
Tillaga í öryggisátt
The ITSB recommends that Isavia considers implementing a formal procedure between snow removal supervisors and the ATCOs.
Afgreiðsla
Isavia hefur gefið út vinnuleiðbeiningar VL710 57 kafli 3 sem taka til þessa atriðis.
Kafli 3 Ábyrgð á framkvæmd ástandsmats
Framkvæmd ástandsmat er alfarið á ábyrgð flugvallarstarfsmanna og ber að gefa upplýsingar um nýtt mat til turns eða AFIS eins og við á í gegnum síma eða á tíðni eftir því sem hentar betur.
Þegar SNOWTAM er útgefið nægir að láta vita um útgáfuna en þegar ekki er þörf á útgáfu SNOWTAM skal hringja/kalla með ástandskóða hvers flugbrautarþriðjungs (6 eða 5) og tegund þekju (DRY eða WET).
Grouping of relevant NOTAMs
Tillaga í öryggisátt
The ITSB recommends that Isavia ANS reconsider the construction of NOTAMs and list of NOTAMs, with the aim of grouping relevant NOTAM information together to simplify the task of pilots.
Afgreiðsla
Isavia ANS hefur brugðist við tillögunni á eftirfarandi hátt:
- Í maí 2017 byrjaði upplýsingaþjónusta flugmála að grúppa saman NOTAM, þegar því var við-komið, í eitt NOTAM þegar um sambærileg viðfangsefni var að ræða. Þetta var gert til að veita notendum betri yfirsýn. Forsendur sameiginlegs NOTAM eru t.d. sami gildistími og sama flugbraut. Hægt er að sameina upplýsingar um akbrautir í eitt NOTAM séu aðrir þættir sameiginlegir.
- Framsetning NOTAM var endurbætt í mars 2021 þegar innleitt var nýtt kerfi. Upplýsingar í línu sem birtir Q-kóða (Qualifiers (Item Q)) er nú að fullu í samræmi við ICAO Doc 10066 Q-kóði auðveldar flokkun fyrir forflugsflugupplýsingar.
- Svæði sem verða fyrir áhrifum verða framvegis auðkennd með hnitum og radíus. Ekki er lengur mögulegt að senda út NOTAM án hnita eða radíus.
Flugvél talin með í röð inn til lendingar uns lent er
Tillaga í öryggisátt
RNSA leggur til við Isavia ANS, að í þjálfun flugumferðarstjóra með turnréttindi verði farið yfir það að flugvél skal talin með í röð inn til lendingar þangað til að hún er lent (samanber grein 350.2.1.A í MANOPS).
Afgreiðsla
Tillaga RNSA er samhljóma tillögu rannsóknarhóps atvika hjá Isavia ANS og er úrbótum þegar lokið. Farið var yfir þessi atriði í síþjálfun flugumferðarstjóra í flugturnum í október-nóvember 2020.