Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
Verklag um fjarskipti
Tillaga í öryggisátt
RNSA leggur til að Samgöngustofa setji verklag fyrir fjarskipti við flugvelli sem ekki njóta flugumferðarþjónustu og kynni það.
Afgreiðsla
Samgöngustofa hefur í samráði við Isavia lagfært orðalagið í AIP GEN 3.4.4.11 þar sem upplýsingar um leiðbeinandi verklag um Fjarskipti í sjónflugi innanlands eru birtar. Breytingarnar á AIP tóku gildi 28. apríl 2016.
Innan marka í umferðarhring
Tillaga í öryggisátt
RNSA leggur til að flugrekandi flugskólans brýni það fyrir flugkennurum og nemendum sínum að halda sig innan þeirra marka sem ætlast er til þegar flogið er í umferðahring.
Afgreiðsla
Flugrekandinn tók undir tillöguna og vinnur að endurskipulagningu verklags við óstjórnaða flugvelli sem tekur enn betur á yfirflugi og köllum við óstjórnaða velli.
Fjarskiptaupptökur
Tillaga í öryggisátt
RNSA leggur til að Samgöngustofa sjái til þess að afrit af fjarskiptum á skilgreindum svifflugs- og æfingasvæðum á Íslandi verði tiltæk í þágu rannsóknarhagsmuna.
Afgreiðsla
Samgöngustofa vinnur að mati á því hvort líkur séu á að flugöryggi yrði bætt með því að gera kröfur um fjarskiptabúnað í svæðunum sem og upptökubúnað og þá með tilliti til þeirra breytinga sem verið er að vinna að á Austursvæði og svæðinu í kringum Sandskeið.
Niðurstaða matsins:
Fyrr á þessu ári (2017) rýndi SGS þau flugatvik sem tilkynnt voru árið 2016 og tengdust starfrækslu innan þeirra svæða sem skilgreind hafa verið og eru talin upp hér að neðan. Ekkert atvik hafði verið tilkynnt til SGS sem var þess eðlis að upptökur fjarskipta í umræddum svæðum hefðu skipt máli fyrir rannsókn atviksins. SGS taldi rétt að safna frekari gögnum og ákvað því að hafa málið opið lengur og endurmeta stöðuna síðar á þessu ári.
Nú hefur sú skoðun farið fram, rýnd voru þau atvik sem tilkynnt hafa verið og tengjast starfrækslu í Austursvæði og á Sandskeiði, engin atvik voru tilkynnt vegna starfrækslu í öðrum þeim svæðum sem upp eru talin hér að neðan. Það er mat SGS að upptökur fjarskipta innan umræddra svæða hefðu gert neitt til viðbótar við þær upptökur sem þegar eru gerðar á fjarskiptum í flug.
Samgöngustofa mun því að svo stöddu ekki gera þá kröfu að afrit af fjarskiptum á skilgreindum svifflugs- og æfingasvæðum á Íslandi verði gerð tiltæk eins og lagt var til af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Við óskum eftir því að málinu verði lokað með þeirri afgreiðslu SGS.
Samsetning og viðhald
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Samgöngustofu að auknar kröfur verði gerðar um þekkingu og vinnubrögð þeirra sem vinna að samsetningu sem og viðhaldi fisa
Afgreiðsla
Samgöngustofu hefur í samvinnu við Fisfélag Reykjavíkur hafið vinnu við endurskoðun á samþykktum handbókum fyrir fisfélögin auk þess sem ferli Samgöngustofu við samþykktir á handbókum er til endurskoðunar.
Bætt utanumhald þjálfunar
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til fisfélagsins Sléttunnar að utanumhald um framgang þjálfunar flugnema verði bætt.
Afgreiðsla
Fisfélagið Sléttan í samvinnu við fisfélag Reykjavíkur og Samgöngustofu hefur hafið vinnu við endurskoðun verklagshandbóka fisfélaga. Vonast er til að þetta klárist vorið 2016.
Kennsluflug í meiri hæð
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til fisfélagsins Sléttunnar að verklegt kennsluflug verði framkvæmt í meiri hæð í skilgreindu æfingarsvæði.
Afgreiðsla
Fisfélagið Sléttan í samvinnu við fisfélag Reykjavíkur og Samgöngustofu hefur hafið vinnu við endurskoðun verklagshandbóka fisfélaga. Vonast er til að þetta klárist vorið 2016.
Þjálfun neyðarviðbragða
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til fisfélagsins Sléttunnar að verkleg kennsla við þjálfun á neyðarviðbrögðum verði bætt.
Afgreiðsla
Fisfélagið Sléttan í samvinnu við fisfélag Reykjavíkur og Samgöngustofu hefur hafið vinnu við endurskoðun verklagshandbóka fisfélaga. Vonast er til að þetta klárist vorið 2016.
Change of door design
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Precision Conversions that it reviews the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
Afgreiðsla
Precision Conversions has modified the structural design of the main cargo door to support the intended 45 knots maximum wind operation limit in compliance with FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
EASA mandate of design change to cargo door due to maximum wind operation loading
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to EASA that it require the STC holder of EASA STC EASA.IM.A.S.01423 to review the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
Afgreiðsla
The STC holder addressed through service bulletin (SB) PC-757-52-0018 a redesign of the cargo door, replacing the aluminum rods of the door with steel rods.
In addition, for both configurations, pre and post SB PC-757-52-0018, the following wind/gust limitations have been established and incorporated in the Aircraft Maintenance Manual and Operations Manual supplements:
- 45 knots up to the door canopy position, 0 (zero) knots beyond the door canopy position, for configuration pre SB PC-757-52-0018 (aluminum rods).
- 45 knots up to the door canopy position, 25 knots beyond the door canopy position, for configuration post SB PC-757-52-0018 (steel rods).
These design changes and wind/gust limitations were mandated by the FAA AD 2016-04-24, which has been adopted by EASA.
FAA mandate of design change to cargo door due to maximum wind operation loading
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to the FAA that it requires the STC holder of FAA STC #ST01529SE to review the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of FAA FAR subchapters 25.301(a) and 25.303.
Afgreiðsla
FAA Safety Recommendation 14.055 was assigned to the FAA's Aircraft Certification Service, Transport Airplane Directorate on April 15, 2014, requiring Precision Conversions to modify the structural design of the main cargo door to support the intended 45 knots maximum wind operation limit in compliance with FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
The STC holder addressed through service bulletin (SB) PC-757-52-0018 a redesign of the cargo door, replacing the aluminum rods of the door with steel rods.
In addition, for both configurations, pre and post SB PC-757-52-0018, the following wind/gust limitations have been established and incorporated in the Aircraft Maintenance Manual and Operations Manual supplements:
- 45 knots up to the door canopy position, 0 (zero) knots beyond the door canopy position, for configuration pre SB PC-757-52-0018 (aluminum rods).
- 45 knots up to the door canopy position, 25 knots beyond the door canopy position, for configuration post SB PC-757-52-0018 (steel rods).
These design changes and wind/gust limitations were mandated by the FAA AD 2016-04-24.