Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
034-00 Ottó N. Þorláksson RE-203
Skipverji slasast er bugt á grandara slæst í höfuð hans
Skýrsla
04.03.2000
Siglingasvið
030-00 Birta Dís VE-35
Sekkur í róðri vestur af Rit; mannbjörg
Skýrsla
03.03.2000
Siglingasvið
032-00 Sigurður VE- 15
Skipverji slasast þegar hann fellur á þilfari
Skýrsla
25.02.2000
Siglingasvið
029-00 Neptúnus ÞH-361
Skipverji slasast er snurpuhringur slæst til
Skýrsla
24.02.2000
Siglingasvið
026-00 M.s. Hvítanes
Tekur niðri í innsiglingunni til Djúpavogs
Skýrsla
23.02.2000
Siglingasvið
110-00 Kjói GK-32
Verður vélarvana í innsiglingunni til Sandgerðishafnar
Skýrsla
16.02.2000
Siglingasvið
020-00 Gunni RE-51
Ferst á siglingu vestur af Akranesi, einn skipverja ferst
Skýrsla
14.02.2000
Siglingasvið
064-00 Seley SU-210
Tekur niðrí í innsiglingunni til Grindavíkur
Skýrsla
14.02.2000
Siglingasvið
035-00 Björgvin EA-311
Skipverji slasast þegar frystipönnur falla af vagni
Skýrsla
08.02.2000
Siglingasvið
083-00 Ísleifur VE-63
Skipverji slasast þegar leiðari lendir í skrúfu skipsins
Skýrsla
04.02.2000
Siglingasvið