Eldri skýrslur - RNS Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd sjóslysa (RNS) Síða 190

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

043-00 BV. Rán HF-42

Skipverji slasast þegar verið er að taka inn veiðarfæri

Skýrsla 10.03.2000
Siglingasvið

037-00 Ammasat OVRB GR-1882

Verður vélarvana undan Krísuvíkurbjargi eftir að sjór kemst í olíuna

Skýrsla 08.03.2000
Siglingasvið

042-01 Aron ÞH 105

042-01 Aron ÞH 105, skipverji slasast þegar verið var að hífa inn veiðarfæri

Skýrsla 06.03.2000
Siglingasvið

034-00 Ottó N. Þorláksson RE-203

Skipverji slasast er bugt á grandara slæst í höfuð hans

Skýrsla 04.03.2000
Siglingasvið

030-00 Birta Dís VE-35

Sekkur í róðri vestur af Rit; mannbjörg

Skýrsla 03.03.2000
Siglingasvið

032-00 Sigurður VE- 15

Skipverji slasast þegar hann fellur á þilfari

Skýrsla 25.02.2000
Siglingasvið

029-00 Neptúnus ÞH-361

Skipverji slasast er snurpuhringur slæst til

Skýrsla 24.02.2000
Siglingasvið

026-00 M.s. Hvítanes

Tekur niðri í innsiglingunni til Djúpavogs

Skýrsla 23.02.2000
Siglingasvið

110-00 Kjói GK-32

Verður vélarvana í innsiglingunni til Sandgerðishafnar

Skýrsla 16.02.2000
Siglingasvið

020-00 Gunni RE-51

Ferst á siglingu vestur af Akranesi, einn skipverja ferst

Skýrsla 14.02.2000
Siglingasvið