Fundur nr. 16 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 29. apríl 2016.

Á dagskrá fundarins voru alls 30 mál til umræðu og afgreiðslu. Í töflu I eru þau mál (12) sem voru lokaafgreidd á fundinum. Í töflu II eru mál (9) sem voru afgreidd sem drög og hafa verið send út til aðila þeirra til umsagnar. Ekki tókst að taka fyrir 12 mál sem voru á dagskrá og var þeim því fresta…

lesa meira

Fundur nr. 15 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 19. febrúar 2016.

 

Mættir nefndarmenn voru Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason og Hjörtur Emilsson. Einnig voru á fundinum starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Einar Ingi Einarsson rannsakandi.

Á dagskrá fundarins voru alls 29 mál til umræðu og afgreiðslu.  Í töflu I eru þau mál (13)…

lesa meira

Risaróður hjá Brynju SH

RNSA rakst á frétt á vef Aflafrétta (aflafrettir.is) um veiðar línubáta undir Látrabjargi og birtar myndir af einum þeirra koma til hafnar í Ólafsvík með um 19 tonn af afla. Miðað við þessar myndir þá virðist þessi lestun á bátnum ekki vera til fyrirmyndar, lensport við sjávarmál og fríborð frekar l…

lesa meira