Fundur nr. 10 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 29. apríl 2015.
Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir formaður, Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason, Pálmi K. Jónsson og Hjörtur Emilsson. Einnig voru á fundinum starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Guðmundur Lárusson fulltrúi. (Þetta var síðasti fundur Guðmundar þar sem hann lætur…
lesa meiraFundur nr. 27 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 18. ágúst 2017. Næsti fundur verður 9. október n.k. Lesa meira..
Fundur 32 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 27. apríl 2018. Næsti fundur er áætlaður 24. ágúst n.k. Lesa meira..
Fundur nr. 32 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 27. apríl 2018. Næsti fundur er áætlaður 24. ágúst n.k. Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir (til hádegis), Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason, Pálmi K. Jónsson og Hjörtur Emilsson. Á fundinum voru starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson …
lesa meiraFundur nr. 1 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 27. september 2013.
Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir formaður, Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason, Pálmi K. Jónsson og Hjörtur Emilsson. Einnig voru á fundinum starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Guðmundur Lárusson fulltrúi.
Á dagskrá fundarins voru 43 mál til afgreiðslu. Í töf…
lesa meiraFundur nr. 4 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 14. febrúar 2014.
Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir formaður, Ingi Tryggvason og Hilmar Snorrason. Einnig voru á fundinum starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Guðmundur Lárusson fulltrúi.
Fundur nr. 9 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 20. febrúar 2015.
Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir formaður, Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason, Pálmi K. Jónsson og Hjörtur Emilsson. Einnig voru á fundinum starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Guðmundur Lárusson fulltrúi.
Á dagskrá fundarins voru alls 42 mál til umræðu og…
lesa meiraRisaróður hjá Brynju SH
RNSA rakst á frétt á vef Aflafrétta (aflafrettir.is) um veiðar línubáta undir Látrabjargi og birtar myndir af einum þeirra koma til hafnar í Ólafsvík með um 19 tonn af afla. Miðað við þessar myndir þá virðist þessi lestun á bátnum ekki vera til fyrirmyndar, lensport við sjávarmál og fríborð frekar l…
lesa meiraFundur nr. 26 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 29. maí 2017. Næsti fundur verður 18. ágúst n.k. Lesa meira..
Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir, Hilmar Snorrason,Ingi Tryggvason, Pálmi K Jónsson og Hjörtur Emilsson. Á fundinum voru starfsmenn nefndarinnar, Jón A Ingólfsson rannsóknarstjóri og Einar Ingi Einarsson rannsakandi. Á dagskrá fundarins voru alls 34 mál til umræðu og/eða … |