Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Borpramminn Ýmir Bókun

Prammi sökk

Skýrsla 28.07.2024
Siglingasvið

Náttfari Bókun

Farþegi slasast

Skýrsla 06.07.2024
Siglingasvið

Garðar Jörundsson Bókun

Maður slasaðist á fæti

Skýrsla 14.05.2024
Siglingasvið

Óli á Stað GK 99 Bókun

Bátur missti skrúfu

Skýrsla 26.03.2024
Siglingasvið

Muninn fóðurprammi endurupptaka máls

Tillaga í öryggisátt:

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr.  66/2021.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Tillögur í öryggisátt
Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu 13.03.2024
Siglingasvið

24-01-S-002 Blængur NK 125

Togvír slæst í skipverja

Skýrsla 04.02.2024
Siglingasvið

24-010-S-001 Steinunn SH 167

Nefndarálit:

Mikil ísing og erfiðar vinnuaðstæður voru aðalástæður slyssins.

Skýrsla 17.01.2024
Siglingasvið

23082S038 Hlökk ásigling á hafnargarð

Niðurstaða:

Örsok ásiglingarinnar var að skipstjórinn misreiknaði staðsetningu bátsins við innsiglingu til hafnarinnar og sigldi á of mikilli ferð miðað við aðstæður.

Skýrsla 19.12.2023
Siglingasvið

23079S037 Drangey SK 2 lokað með bókun

Skipverji klemmist

Skýrsla 24.11.2023
Siglingasvið

23-027 S 015 Drangavík VE 80

Vélarvana.

Ástæða þess að aðalvél Drangavíkur stöðvaðist var að skyndilega dró úr rennsli
eldsneytis frá daghylki að olíudælu vegna stíflu í rennslismæli.

Skýrsla 12.11.2023
Siglingasvið