Slysa- og atvikaskýrslur Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Óli á Stað GK 99 Bókun

Bátur missti skrúfu

Skýrsla 26.03.2024
Siglingasvið

Muninn fóðurprammi endurupptaka máls

Tillaga í öryggisátt:

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr.  66/2021.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Tillögur í öryggisátt
Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu 13.03.2024
Siglingasvið

24-01-S-002 Blængur NK 125

Togvír slæst í skipverja

Skýrsla 04.02.2024
Siglingasvið

24-010-S-001 Steinunn SH 167

Nefndarálit:

Mikil ísing og erfiðar vinnuaðstæður voru aðalástæður slyssins.

Skýrsla 17.01.2024
Siglingasvið

23082S038 Hlökk ásigling á hafnargarð

Niðurstaða:

Örsok ásiglingarinnar var að skipstjórinn misreiknaði staðsetningu bátsins við innsiglingu til hafnarinnar og sigldi á of mikilli ferð miðað við aðstæður.

Skýrsla 19.12.2023
Siglingasvið

23079S037 Drangey SK 2 lokað með bókun

Skipverji klemmist

Skýrsla 24.11.2023
Siglingasvið

Lalli óskráður skemmtibátur

Banaslys, skemmtibát hvolfir með tveimur um borð

Nefndin telur að meginorsök þess að báturinn sökk hafi verið að utanborðsmótor bátsins var aflmeiri og þyngri en ráðleggingar framleiðanda bátsins mæltu fyrir um.

Nefndin vekur athygli á mikilvægi þess að ávallt séu notuð björgunarvesti þegar siglt er á opnum bátum.

 

Mikilvæg ábending:

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til eigenda skemmtibáta að þeir fylgi tækniblöðum um stærð (afl) utanborðsmótora fyrir óskráða skemmtibáta.

Skýrsla 22.07.2023
Siglingasvið

Frosti ÞH 229

Bókun

Skýrsla 22.07.2023
Siglingasvið

23077S036 Þórunn Sveinsdóttir lokað með bókun

Skipverji slasast

Skýrsla 21.07.2023
Siglingasvið

2023-050-S-028 Jökull ÞH 299

Þann 17. júlí 2023 kom upp eldur í Jökli ÞH 299 þar sem skipið var statt um 60 sjómílur NA af Horni. Eldurinn var á vinnsluþilfari og náðu skipverjar að slökkva hann án utanaðkomandi aðstoðar.

Skýrsla 17.07.2023
Siglingasvið