Slysa- og atvikaskýrslur Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Borpramminn Ýmir Bókun

Prammi sökk

Skýrsla 28.07.2024
Siglingasvið

Náttfari Bókun

Farþegi slasast

Skýrsla 06.07.2024
Siglingasvið

Sigrún Hrönn ÞH 36 Strandar-tók niðri

Ástæða þess að Sigrún Hrönn tók niðri var sigling í svarta þoku nálægt landi

Skýrsla 27.06.2024
Siglingasvið

Elín NK 12 skipverji slasast

Ástæða slyssins var óvænt alda sem skall á bátnum og skipstjóri sá ekki fyrir.

Skýrsla 24.06.2024
Siglingasvið

Amelía Rose ásigling á hafnarkant

Ástæðu ásiglingarinnar má rekja til skorts á árvekni hjá skipstjóra skipsins við siglingu úr höfn.

Skýrsla 16.06.2024
Siglingasvið

Hadda HF 52 og Longdawn. Árekstur milli skipa

Samverkandi þættir urðu til þess að árekstur varð milli Höddu og flutningaskipsins Longdawn.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Hadda HF 52 og Longdawn 16.05.2024
Siglingasvið

Garðar Jörundsson Bókun

Maður slasaðist á fæti

Skýrsla 14.05.2024
Siglingasvið

Óli á Stað GK 99 Bókun

Bátur missti skrúfu

Skýrsla 26.03.2024
Siglingasvið

Seglskipið Ópal slitnaði frá í drætti

Nefndin telur að óráðlegt hafi verið að fara af stað í svo litlum veðurglugga sem raun var á. Þá hafi frágangur á dráttartauginni ekki verið nægjanlega góður og því hafi hún slitnað.

 

Nefndin telur ámælisvert að aðgengi að neyðarstýri hafi verið hindrað með setlaug og að stýrisstöng hafi ekki passað á stýrisstammann. Telur nefndin að skoðun á skipinu hvað þetta varðar hafi verið ábótavant.

 

Nefndin bendir á mikilvægi þess að hlúð sé að skipverjum sem hafa lent í hættuástandi og þá sérstaklega þeim skipverjum sem hafa litla reynslu.

 

Nefndin bendir á skyldu dráttarskips að vera með skýr og stöðug samskipti við hið dregna skip.

Skýrsla 15.03.2024
Siglingasvið

Muninn fóðurprammi endurupptaka máls

Tillaga í öryggisátt:

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr.  66/2021.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Tillögur í öryggisátt
Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu 13.03.2024
Siglingasvið