Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
23-021 S 011 Wilson Hook
Strandar í Ólafsvíkurhöfn
Við komu til hafnarinnar voru skipstjóra gefnar rangar upplýsingar um dýpið í
höfninni. Upplýsingarnar voru ekki í samræmi við rafræn sjókort skipsins. Miðað við
djúpristu skipsins hefði átt að láta skipið bíða þar til sjávarstaða hækkaði.
23-020-010 Erling KE 140
Skipverji slasast alvarlega. Nefndin telur að það verklag sem viðhaft var hafi verið áhættusamt og boðið upp á
slysahættu.
23-011-S-008 Pálína Þórunn GK 49
Vélarbilun
Orsök atviksins var að gír bilaði eftir að veiðarfærið fór í skrúfuna
Skýrsla 18.02.2023Nr. 23-012 S 009 Öddi
Skipverji slasast á fingri.
Orsök atviksins má rekja til þess að hinn slasaði gætti ekki nægjanlega vel að sér.
Skýrsla 16.02.2023Nr. 22-108-S-067 Sighvatur GK 57
Banaslys - Skipverji fellur útbyrðis
Nefndin ályktar ekki í málinu.
Skýrsla 03.12.202222-103-S-06 Vilhelm Þorsteinsson EA-11
Bókun
Niðurstöður að lokinni frumrannsókn:
Útgerð Vilhelms Þorsteinssonar hefur brugðist við bilun sem upp kom í skiptiskrúfu skipsins með því að fara að tillögu framleiðanda. Nefndin telur að hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar hefðu getað séð atvikið fyrir. Málið verðu ekki rannsakað frekar.
Skýrsla 28.11.2022