Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
22-054 S 033 Baldur
Vélavana
Nefndarálit:
Orsök atviksins var sú að smurolíu vantaði á framdriftsgír aðalvélar.
Skýrsla 18.06.2022Nr. 22-056 S 039 Herjólfur
Ásiglingar á ekjubrú
Nefndarálit:
Nefndin telur að orsök atvikanna hafi verið sú að skipstjórnendur höfðu ekki haft nægjanlega yfirsýn við stjórntök skipsins.
Tillaga í öryggisátt til Innviðaráðuneytis:
Nefndin beinir því til Innviðaráðuneytis að skorið verði úr því hver er eigandi að ekjubrúm og komið verði á reglulegu eftirliti og ástandsskoðunum með þeim af óháðum vottuðum eftirlitsaðila.
Skýrsla 13.06.202222 -079 S 055 Svana SH 234.
Tók niðri
Nefndarálit:
Ástæða þess að Svana SH 234 tók niðri var sú að skipstjórnamaðurinn brá sér frá og datt á meðan báturinn var á mikilli ferð.
Skýrsla 09.06.2022
22-037 S 029 Rán SH 307
Eldur í stýrishúsi
Nefndarálit:
Orsök brunans var gamalt og yfirlestað fjöltengi
< nýrri
Síða
1
2
3
4
5
6
7
8 9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
eldri >