Leita
Hadda HF 52 og Longdawn
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Landhelgisgæslunnar að þegar send eru út MADAY RELAY neyðarboð séu þau tafarlaust send einnig út á ensku.
Afgreiðsla
Skipverji slasast. Sólborg RE 27
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að komið sé á verklagi sem tryggir að sjómenn sem þangað þurfa að leita á öllum tímum sólarhrings fái tilskylda umönnun.
Afgreiðsla
T123-056-S-031 Silver Moon
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Faxaflóahafna að setja sér þá verklagsreglu að lendi hafnsögumaður í sjóatviki er gæti virst alvarlegt leiðsegi hann ekki öðru skipi fyrr en atvikið hefur verið yfirfarið.
Afgreiðsla
Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr. 66/2021.
Afgreiðsla
23036S019T1
Tillaga í öryggisátt
Norwegian Cruise Lines is recommended to:
Holistically review the information made available to bridge teams to enable an effective assessment of risk for manoeuvring in ports.
Afgreiðsla
23036S019T2
Tillaga í öryggisátt
Faxaflóahafnir sf. (the Associated Icelandic Ports) is recommended to:
Update its working procedures so that communication between pilots and captains of pilot boats and tugboats are in English when piloting foreign vessels into, out of or in the harbour areas.
Afgreiðsla
23039S019T3
Tillaga í öryggisátt
The Ministry of Infrastructure is recommended to:
Strengthen port regulations where piloting is required to ensure the pilot's authority to halt entering or departure of a ships to port if weather condition or other circumstances are such that the safety of a ship, its crew, passengers, or environment may be threatened.
Afgreiðsla
Vísað er til bréfs Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA), dags. 24. aprí\2024, þar
sem óskað er viðbragða innviðaróöuneytis við tillögum í öryggisótt sem RNSA leggur
fram í skiirslu ímó|i23-03 019 Norwegian Prima.
Ahættumat í viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa
Varöandi tillögu nefndarinnar um aö innviðaróðuneyti tryggi að óhættumat sé framkvæmt
íviðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa tilkynnist RNSA að réðuneytið hefur ókveðið vinna
tillöguna ófram með undirstofnunum sínum og kanna möguleika ó þvíað slík krafa sé
gerð.
Auknar heimildir hafnsögumanna
lnnviðróðuneytið óskaði umsagnar Samgöngustofu um þó tillögu sem snyr að
hafnsögumönnum, sjó umsögn stofnunarinnar meðfylgjandi. Við ritun umsagnar sinnar
skoðaöistofnunin m.a. framkvæmd í Noregiog ólyktun
Alþjóðasiglingamólastofnunarinnar (lMO) A.960(23) sem fjallar um þjélfun og vottun
hafnsögumanna. Lagagrundvöllur hafnsögumanna hér ó landi, sem og hafnsöguskylda,
er einnig reifaður.
Niðurstaða stofnunarinnar er að hafnsögumaður geti neitað skipi leiðsögu óður en hann
kemur um borð, en eftir að leiðsaga hefst er endanleg óbyrgð ó siglingu skips alltaf
skipstjórans og ljóst að ekki er hægt að auka valdheimildir hafnsögumanna gagnvart
skipstjóra. Byggir hún þessa niðurstöðu ó alþjóðareglum og einnig könnun ó norskum
rétti, en að þeirra mati eru norsku reglurnar um margt sambærilegar íslenskum reglum og
þar er ekki aö finna heimild hafnsögumanna til að gefa skipstjórum bindandifyrirmæli við
stjórn skips.
Stofnunin telur þó möguleika ó því að breyta hafnarreglugerðum ó þann veg að auknar
kröfur séu gerðar til hafnsöguskyldu og verður só möguleiki skoðaöur éfram í tengslum
við hina tillöguna í öryggisótt sem gerð var til réðuneytisins, varðandi óhættumat í
viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa.
23036S019T4
Tillaga í öryggisátt
The Ministry of Infrastructure is recommended to:
Ensure that a risk assessment is carried out for ports where cruise ships make port of call to ensure safety.
Afgreiðsla
23021S011T01 Wilson Skaw
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to enforce the International Convention on the Fair Treatment of Seafarers in the wake of incidents like these.
Afgreiðsla
Our onshore contingency manual is updated, and the following tasks is added to the Crewing Representative:
- Evaluate the crew composition and cultural difference.
- Evaluate the wellbeing for the crew during and after the incident in according with "Fair Treatment of Seafarers convention.”
23021S011T02 Wilson Skaw
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to ensure the safe management of its vessels through good communication with BRM vessel management.
Afgreiðsla
BRM has received a high focus in our company after this incident, and we have focused a lot on the cultural differences onboard.
- We hired an external company to lecture Wilson office employes about the cultural differences with focus on culture differences between Europe and the Philippines.
- Sjøfartsdirektoratet has also been hired to lecture about mental health onboard and potential consequences, and what we can do to minimize the potential risk.
- During Officers Conference we had one session with “This is what I told you, Chief” where we discuss the case and situation on Wilson Skaw.
And one 3-hour session with “Leadership and response to failures” with an external company.
- An Experience transfer was issued after the incident, this also focuses on the work environment, attitude, and communication on the bridge.
- The Wilson Safe rules was updated with focus on that everyone has the right and obligation to say stop in an unsafe situation.