Dröfn RE 35
Tillaga í öryggisátt
Fær kræklingalínur í skrúfuna
Nefndin telur nauðsynlegt að fyrirtæki sem fá leyfi til sjóeldis sé gert skylt að kaupa tryggingu sem standi straum af kostnaði við að fjarlægja eldisbúnað úr sjó komi til rekstrarstöðvunar
Afgreiðsla
Breyting til framtíðar:
Matvælastofnun hefur ákveðið að gera að fastri reglu í framtíðinni, þ.e. að krefja alla leyfishafa um tryggingu fyrir kostnaði við að fjarlægja mannvirki. Beðið er reglugerðar frá ráðuneyti með endanlega útfærslu.