23039S019T3
Tillaga í öryggisátt
The Ministry of Infrastructure is recommended to:
Strengthen port regulations where piloting is required to ensure the pilot's authority to halt entering or departure of a ships to port if weather condition or other circumstances are such that the safety of a ship, its crew, passengers, or environment may be threatened.
Afgreiðsla
Vísað er til bréfs Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA), dags. 24. aprí\2024, þar
sem óskað er viðbragða innviðaróöuneytis við tillögum í öryggisótt sem RNSA leggur
fram í skiirslu ímó|i23-03 019 Norwegian Prima.
Ahættumat í viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa
Varöandi tillögu nefndarinnar um aö innviðaróðuneyti tryggi að óhættumat sé framkvæmt
íviðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa tilkynnist RNSA að réðuneytið hefur ókveðið vinna
tillöguna ófram með undirstofnunum sínum og kanna möguleika ó þvíað slík krafa sé
gerð.
Auknar heimildir hafnsögumanna
lnnviðróðuneytið óskaði umsagnar Samgöngustofu um þó tillögu sem snyr að
hafnsögumönnum, sjó umsögn stofnunarinnar meðfylgjandi. Við ritun umsagnar sinnar
skoðaöistofnunin m.a. framkvæmd í Noregiog ólyktun
Alþjóðasiglingamólastofnunarinnar (lMO) A.960(23) sem fjallar um þjélfun og vottun
hafnsögumanna. Lagagrundvöllur hafnsögumanna hér ó landi, sem og hafnsöguskylda,
er einnig reifaður.
Niðurstaða stofnunarinnar er að hafnsögumaður geti neitað skipi leiðsögu óður en hann
kemur um borð, en eftir að leiðsaga hefst er endanleg óbyrgð ó siglingu skips alltaf
skipstjórans og ljóst að ekki er hægt að auka valdheimildir hafnsögumanna gagnvart
skipstjóra. Byggir hún þessa niðurstöðu ó alþjóðareglum og einnig könnun ó norskum
rétti, en að þeirra mati eru norsku reglurnar um margt sambærilegar íslenskum reglum og
þar er ekki aö finna heimild hafnsögumanna til að gefa skipstjórum bindandifyrirmæli við
stjórn skips.
Stofnunin telur þó möguleika ó því að breyta hafnarreglugerðum ó þann veg að auknar
kröfur séu gerðar til hafnsöguskyldu og verður só möguleiki skoðaöur éfram í tengslum
við hina tillöguna í öryggisótt sem gerð var til réðuneytisins, varðandi óhættumat í
viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa.