Leita
Tillaga í Öryggisátt til Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar
Nr. máls: 23026S014 Þristur ÍS 360
Staða máls:
Opin
05.03.2024
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að stofnunin beini því til slökkviliða í landinu að við skipsbruna verði að hafa langa brunavakt til að koma í veg fyrir að eldur kvikni að nýju.
Afgreiðsla
Frestur til svara 5. júlí 2024
Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu
Nr. máls: 2023-055-S-030
Staða máls:
Opin
29.08.2024
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr. 66/2021.