Leita
23021S011T04 Wilson Skaw
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland directs to the Icelandic Transport Authority that the Authority updates the Admiralty e-nautical publications viewer stating where local knowledge is needed and providing information on where guides can be found.
Afgreiðsla
23030S016 Harpa RE Farþegaskip
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Innviðaráðuneytisins að sett verði reglugerð sem kveði á um skip sem stunda farþegaflutninga séu útbúin neyslutanki (daghylki) þannig staðsettan að eldsneyti sé sjálfrennandi að dælum og síum.
Afgreiðsla
Frestur til svara 5 ágúst 2024.
023040S023 Baldvin Njálsson GK 400
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að þrýstirofar við færibönd séu útbúnir með þeim hætti að þá þurfi að virkja sérstaklega og að slíkt ákvæði verði fært inn í viðeigandi reglugerð.
Afgreiðsla
Frestur til 5 ágúst 2023.
T123-056-S-031 Silver Moon
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Faxaflóahafna að setja sér þá verklagsreglu að lendi hafnsögumaður í sjóatviki er gæti virst alvarlegt leiðsegi hann ekki öðru skipi fyrr en atvikið hefur verið yfirfarið.