Tillögur í öryggisátt

T123-056-S-031 Silver Moon

Siglingar
Nr. máls: 23-056-S-031 Silver Moon
Staða máls: Opin
23.10.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Faxaflóahafna að setja sér þá verklagsreglu að lendi hafnsögumaður í sjóatviki er gæti virst alvarlegt leiðsegi hann ekki öðru skipi fyrr en atvikið hefur verið yfirfarið.

Afgreiðsla

023040S023 Baldvin Njálsson GK 400

Siglingar
Nr. máls: 23040S023
Staða máls: Opin
05.03.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að þrýstirofar við færibönd séu útbúnir með þeim hætti að þá þurfi að virkja sérstaklega og að slíkt ákvæði verði fært inn í viðeigandi reglugerð.

Afgreiðsla

Frestur til 5 ágúst 2023.

23030S016 Harpa RE Farþegaskip

Siglingar
Nr. máls: 23030S016
Staða máls: Opin
05.03.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Innviðaráðuneytisins að sett verði reglugerð sem kveði á um skip sem stunda farþegaflutninga séu útbúin neyslutanki (daghylki)  þannig staðsettan að eldsneyti sé sjálfrennandi að dælum og síum.

Afgreiðsla

Frestur til svara 5 ágúst 2024.

23021S011T04 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23030S011 Wilson Skaw
Staða máls: Opin
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to the Icelandic Transport Authority that the Authority updates the Admiralty e-nautical publications viewer stating where local knowledge is needed and providing information on where guides can be found.

Afgreiðsla

Tillaga í Öryggisátt til Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar

Siglingar
Nr. máls: 23026S014 Þristur ÍS 360
Staða máls: Opin
05.03.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að stofnunin beini því til slökkviliða í landinu að við skipsbruna verði að hafa langa brunavakt til að koma í veg fyrir að eldur kvikni að nýju.

Afgreiðsla

Frestur til svara 5. júlí 2024

23021S011T01 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23-021-S-011 Wilson Skaw
Staða máls: Lokuð
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to enforce the International Convention on the Fair Treatment of Seafarers in the wake of incidents like these.

Afgreiðsla

Our onshore contingency manual is updated, and the following tasks is added to the Crewing Representative:

-              Evaluate the crew composition and cultural difference.

-              Evaluate the wellbeing for the crew during and after the incident in according with "Fair Treatment of Seafarers convention.”

 

23021S011T02 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23-021-S-011 Wilson Skaw
Staða máls: Lokuð
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to ensure the safe management of its vessels through good communication with BRM vessel management.

Afgreiðsla

BRM has received a high focus in our company after this incident, and we have focused a lot on the cultural differences onboard.

-              We hired an external company to lecture Wilson office employes about the cultural differences with focus on culture differences between Europe and the Philippines.

-              Sjøfartsdirektoratet has also been hired to lecture about mental health onboard and potential consequences, and what we can do to minimize the potential risk. 

-              During Officers Conference we had one session with “This is what I told you, Chief” where we discuss the case and situation on Wilson Skaw.

And one 3-hour session with “Leadership and response to failures” with an external company.

-              An Experience transfer was issued after the incident, this also focuses on the work environment, attitude, and communication on the bridge.

-              The Wilson Safe rules was updated with focus on that everyone has the right and obligation to say stop in an unsafe situation.

23021S011T03 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23-021-S-011 Wilson Skaw
Staða máls: Opin
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to the Ministry of infrastructure that the Ministry adopt a regulation in accordance with 1. paragraph. 17. article. law nr. 41/2003, in accordance with 3. article law nr. 86/2023

Afgreiðsla

Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu.

Siglingar
Nr. máls: 22-020 S 016
Staða máls: Opin
03.10.2022

Tillaga í öryggisátt

Tillaga í öryggisátt:
RNSA beinir því til Samgöngustofu að fært sé inn í skoðunarhandbók hvort skip uppfylli þær kröfur sem gerðar eru í 8.-11. gr. reglugerðar nr. 200/2007 um
ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu starfsmanna um borð í skipum.

Afgreiðsla

Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu

Siglingar
Nr. máls: 2023-055-S-030
Staða máls: Opin
29.08.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr.  66/2021.

Afgreiðsla