Tillögur í öryggisátt Síða 2

Hadda HF 52 og Longdawn

Siglingar
Nr. máls: 2024023S006 Hadda HF 52 og Longdawn
Staða máls: Opin
26.03.2025

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Landhelgisgæslunnar að þegar send eru út MADAY RELAY neyðarboð séu þau tafarlaust send einnig út á ensku.

 

Afgreiðsla

Tillaga í öryggisátt til Samgöngustofu

Siglingar
Nr. máls: 2023-055-S-030
Staða máls: Opin
29.08.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Samgöngustofu að prammar verði færðir inn í íslenska skipaskrá sbr. 11. tl. 1. mgr. 3. gr. skipalaga nr.  66/2021.

Afgreiðsla

23036S019T1

Siglingar
Nr. máls: 2023-036 S 019
Staða máls: Opin
24.04.2024

Tillaga í öryggisátt

Norwegian Cruise Lines is recommended to:

Holistically review the information made available to bridge teams to enable an effective assessment of risk for manoeuvring in ports.

Afgreiðsla

23036S019T2

Siglingar
Nr. máls: 2023-036 S 019
Staða máls: Opin
24.04.2024

Tillaga í öryggisátt

Faxaflóahafnir sf. (the Associated Icelandic Ports) is recommended to:

Update its working procedures so that communication between pilots and captains of pilot boats and tugboats are in English when piloting foreign vessels into, out of or in the harbour areas.

Afgreiðsla

23039S019T3

Siglingar
Nr. máls: 2023-036 S 019
Staða máls: Lokuð
24.04.2024

Tillaga í öryggisátt

The Ministry of Infrastructure is recommended to:

Strengthen port regulations where piloting is required to ensure the pilot's authority to halt entering or departure of a ships to port if weather condition or other circumstances are such that the safety of a ship, its crew, passengers, or environment may be threatened.

Afgreiðsla

Vísað er til bréfs Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA), dags. 24. aprí\2024, þar
sem óskað er viðbragða innviðaróöuneytis við tillögum í öryggisótt sem RNSA leggur
fram í skiirslu ímó|i23-03 019 Norwegian Prima.
Ahættumat í viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa
Varöandi tillögu nefndarinnar um aö innviðaróðuneyti tryggi að óhættumat sé framkvæmt
íviðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa tilkynnist RNSA að réðuneytið hefur ókveðið vinna
tillöguna ófram með undirstofnunum sínum og kanna möguleika ó þvíað slík krafa sé
gerð.
Auknar heimildir hafnsögumanna
lnnviðróðuneytið óskaði umsagnar Samgöngustofu um þó tillögu sem snyr að
hafnsögumönnum, sjó umsögn stofnunarinnar meðfylgjandi. Við ritun umsagnar sinnar
skoðaöistofnunin m.a. framkvæmd í Noregiog ólyktun
Alþjóðasiglingamólastofnunarinnar (lMO) A.960(23) sem fjallar um þjélfun og vottun
hafnsögumanna. Lagagrundvöllur hafnsögumanna hér ó landi, sem og hafnsöguskylda,
er einnig reifaður.
Niðurstaða stofnunarinnar er að hafnsögumaður geti neitað skipi leiðsögu óður en hann
kemur um borð, en eftir að leiðsaga hefst er endanleg óbyrgð ó siglingu skips alltaf
skipstjórans og ljóst að ekki er hægt að auka valdheimildir hafnsögumanna gagnvart
skipstjóra. Byggir hún þessa niðurstöðu ó alþjóðareglum og einnig könnun ó norskum
rétti, en að þeirra mati eru norsku reglurnar um margt sambærilegar íslenskum reglum og
þar er ekki aö finna heimild hafnsögumanna til að gefa skipstjórum bindandifyrirmæli við
stjórn skips.
Stofnunin telur þó möguleika ó því að breyta hafnarreglugerðum ó þann veg að auknar
kröfur séu gerðar til hafnsöguskyldu og verður só möguleiki skoðaöur éfram í tengslum
við hina tillöguna í öryggisótt sem gerð var til réðuneytisins, varðandi óhættumat í
viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa.

23036S019T4

Siglingar
Nr. máls: 2023-036 S 019
Staða máls: Opin
24.04.2024

Tillaga í öryggisátt

The Ministry of Infrastructure is recommended to:

Ensure that a risk assessment is carried out for ports where cruise ships make port of call to ensure safety.

Afgreiðsla

Jón Hákon

Siglingar
Nr. máls: 2015-119S072
Staða máls: Lokuð
20.02.2017

Tillaga í öryggisátt

Í tilefni af slysi þessu gerir RNSA tillögur í öryggisátt til Samgöngustofu (10) og Innanríkisráðuneytis (2):

Lesa tillögur hér á PDF

Afgreiðsla

Samgöngustofa og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafa afgreitt tillögur RNSA:

Afgreiðsla Samgöngustofu: Lesa hér..

Afgreiðsla ráðuneytis: Lesa hér..

Indriði Kristins

Siglingar
Nr. máls: 20-104 S 070
Staða máls: Lokuð
17.05.2021

Tillaga í öryggisátt

RNSA gerir tillögu í öryggisátt til Samgöngustofu að gerð verði úttekt á umfangi og útbreiðslu á þessari einangrun um borð í vélarúmum á trefjaplastbátum og í framhaldi taki afstöðu til notkunar á þessari einangrun í vélarúmi.

Afgreiðsla

Samgöngustofa biðst velvirðingar á drætti á viðbrögðum stofnunarinnar við tillögunni i téðri skýrslu.

Stofnunin hefur eða mun bregðast við tillögunni með tvíþbættum hætti.

í fyrsta lagi hefur stofnunin haft samband við tvær bátasmiðjur hér á landi, sem eru starfandi. Samkvæmt upplýsingum frá heim er efnið að finna i flestum bátum sem smíðaðir hafa verið undanfarin ár og má því ætla að það sé tiltölulega útbreytt i íslenskum trefjaplastbátum.

Í öðru lagi mun Samgöngustofa vekja athygli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á úreltum viðmiöum V- 14, 3.1 i smiðareglum báta undir 15 metrum, sbr. reglur um smiði og búnað báta mestu lengd allt að 15 metrum, nr. 592/1994 með árðnum breytingum. Í greininni er miðað við að einangrun í bátum, hvort sem er bruna-, hita- eða hljóðeinangrun, Skuli hafa minnst ildisstuðulinn 21. Samkvæmt IDVI' viðmiði skal efni ekki geta myndað sjálfbæran bruna við 21% hlutfall súrefnis i lofti við 25 gráðu hita á celsius. Þetta viðmið er tiltölulega lágt Sé miðað við vélarúm þar sem hitastig geti auðveldlega farið yfir það við eðlilegar aðstæður. Séu óeðlilegar aðstæður getur hitinn i rýminu vel farið yfir það. Samgöngustofa telur hetta viðmið vera of lágt enda er almennt um 21 % hlutfall súrefnis í andrúmslofti. Þá telur stofnunin eðlilegra að brunaþéttleiki efna Sé sannreyndur með vísan til alþjóðlegra staðla eða viðurkenninga frekar en ildisstuuðuls sem ekki liggi alltaf fyrir um efni sem setja á um borð í skip.

Ástæða þess að Samgöngustofa beinir erindinu að þessu leyti til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins er að i ráðuneytinu er nú unnið að endurskoðun reglna nr. 592/1994 með áorðnum breytingum.

Sólberg

Siglingar
Nr. máls: 19-099 S 062
Staða máls: Lokuð
01.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Þar sem útgerðir og áhafnir skipa þeirra virðast almennt ekki framkvæma áhættumat um borð í skipum sínum auk þess sem ekkert sérstakt eftirlit er með slíku telur nefndin tilefni til að gera eftirfarandi tillögur til Samgöngustofu í öryggisátt:

  1. Gert verði sérstakt kynningarátak fyrir útgerðir um gerð og framkvæmd áhættumats samkvæmt reglugerð.
  2. Að skoðunarstofur verði upplýstar um ákvæði reglugerðar nr. 200/2007.
  3. Að fært verði inn í skoðunarskýrslur upplýsingar um úttektir á framkvæmd áhættumats við árlegar skoðanir á skipum.

Afgreiðsla

Afgreiðsla Samgöngustofu barst með eftirfarandi bréfi dagsett 18. október 2019 við drögum frá 30. ágúst 2019.

 

Lesa afgreiðslu Samgöngustofu hér..

Blíða

Siglingar
Nr. máls: 19-090 S 059
Staða máls: Opin
05.06.2020

Tillaga í öryggisátt

Ítrekað hafa komið upp atvik þar sem ekki hafa verið notaðar réttar upplýsingar um örugga siglingu á þessu svæði þrátt fyrir að þær væru til. Nefndin telur því ástæðu til gera eftirfarandi tillögur í öryggisátt til Samgöngustofu (1) og ráðuneytis samgöngu- og sveitastjórnarmála (2):

  1. Að við reglulega búnaðarskoðun verði skoðað sérstaklega hvort sjókort og siglingaforrit séu lögleg og leiðrétt.
  2. Að sett verði sérstök viðurlög ef slys og/eða önnur atvik sem rekja má til þess að sjókort og siglingaforrit séu ekki lögleg og leiðrétt.

Afgreiðsla

Svör frá framkvæmdaraðilum hafa ekki borist en tímafrestur var til 5. september 2020.