Leita
Haukur
Tillaga í öryggisátt
Í málum sem nefndin hefur haft til rannsóknar í tengslum við farþegaflutninga hefur ítrekað komið fram hjá skipstjórnendum að öryggismönnun sé undir lágmarki þegar hættuástand skapast. Nefndin leggur því til við Samgöngustofu að þegar verði endurskoðaðar forsendur fyrir mönnun farþegaskipa.
Fjordvik_Til hafnaryfirvalda
Tillaga í öryggisátt
Nefndin telur ríka ástæðu til að gera eftirfarandi tillögur í öryggisátt til hafnaryfirvalda um skriflegar verklagsreglur fyrir hafnsögumenn:
- Hafnsögumaður skal afla upplýsinga um viðkomandi skip (djúpristu, lengd, breidd og vindfang) ásamt ástandi þess, færni og takmörkunum.
- Hafnsögumaður skal skipuleggja siglingu og þátt hans í henni í samráði við skipstjóra og yfirmenn á brúnni með tilliti til veðuraðstæðna.
- Hafnsögumaður skal ekki taka yfir siglingu skips eða stjórntæki nema viðeigandi upplýsingar liggi fyrir frá skipstjóra eða öðrum vakthafandi yfirmanni, t.d. um stöðu skips, gang og hraða.
- Hafnsögumaður skal, þrátt fyrir sameiginlega ákvörðun hans og skipstjóra eða annars vakthafandi yfirmanns, sjá til þess að yfirstjórn sé alveg skýr og á ótvíræðan hátt svo að komið sé í veg fyrir misskilning.
- Hafnsögumönnum verði skylt að sækja námskeið í mannauðsstjórnun (Bridge Resource Management) líkt og skipstjórum er skylt samkvæmt alþjóðasamþykktinni um menntun og þjálfun, skírteini og varðstöðu (STCW) sem Ísland er aðili að.
Indriði Kristins
Tillaga í öryggisátt
RNSA gerir tillögu í öryggisátt til Samgöngustofu að gerð verði úttekt á umfangi og útbreiðslu á þessari einangrun um borð í vélarúmum á trefjaplastbátum og í framhaldi taki afstöðu til notkunar á þessari einangrun í vélarúmi.
Afgreiðsla
Samgöngustofa biðst velvirðingar á drætti á viðbrögðum stofnunarinnar við tillögunni i téðri skýrslu.
Stofnunin hefur eða mun bregðast við tillögunni með tvíþbættum hætti.
í fyrsta lagi hefur stofnunin haft samband við tvær bátasmiðjur hér á landi, sem eru starfandi. Samkvæmt upplýsingum frá heim er efnið að finna i flestum bátum sem smíðaðir hafa verið undanfarin ár og má því ætla að það sé tiltölulega útbreytt i íslenskum trefjaplastbátum.
Í öðru lagi mun Samgöngustofa vekja athygli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á úreltum viðmiöum V- 14, 3.1 i smiðareglum báta undir 15 metrum, sbr. reglur um smiði og búnað báta mestu lengd allt að 15 metrum, nr. 592/1994 með árðnum breytingum. Í greininni er miðað við að einangrun í bátum, hvort sem er bruna-, hita- eða hljóðeinangrun, Skuli hafa minnst ildisstuðulinn 21. Samkvæmt IDVI' viðmiði skal efni ekki geta myndað sjálfbæran bruna við 21% hlutfall súrefnis i lofti við 25 gráðu hita á celsius. Þetta viðmið er tiltölulega lágt Sé miðað við vélarúm þar sem hitastig geti auðveldlega farið yfir það við eðlilegar aðstæður. Séu óeðlilegar aðstæður getur hitinn i rýminu vel farið yfir það. Samgöngustofa telur hetta viðmið vera of lágt enda er almennt um 21 % hlutfall súrefnis í andrúmslofti. Þá telur stofnunin eðlilegra að brunaþéttleiki efna Sé sannreyndur með vísan til alþjóðlegra staðla eða viðurkenninga frekar en ildisstuuðuls sem ekki liggi alltaf fyrir um efni sem setja á um borð í skip.
Ástæða þess að Samgöngustofa beinir erindinu að þessu leyti til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins er að i ráðuneytinu er nú unnið að endurskoðun reglna nr. 592/1994 með áorðnum breytingum.
23021S011T01 Wilson Skaw
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to enforce the International Convention on the Fair Treatment of Seafarers in the wake of incidents like these.
Afgreiðsla
Our onshore contingency manual is updated, and the following tasks is added to the Crewing Representative:
- Evaluate the crew composition and cultural difference.
- Evaluate the wellbeing for the crew during and after the incident in according with "Fair Treatment of Seafarers convention.”
23021S011T02 Wilson Skaw
Tillaga í öryggisátt
SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to ensure the safe management of its vessels through good communication with BRM vessel management.
Afgreiðsla
BRM has received a high focus in our company after this incident, and we have focused a lot on the cultural differences onboard.
- We hired an external company to lecture Wilson office employes about the cultural differences with focus on culture differences between Europe and the Philippines.
- Sjøfartsdirektoratet has also been hired to lecture about mental health onboard and potential consequences, and what we can do to minimize the potential risk.
- During Officers Conference we had one session with “This is what I told you, Chief” where we discuss the case and situation on Wilson Skaw.
And one 3-hour session with “Leadership and response to failures” with an external company.
- An Experience transfer was issued after the incident, this also focuses on the work environment, attitude, and communication on the bridge.
- The Wilson Safe rules was updated with focus on that everyone has the right and obligation to say stop in an unsafe situation.
23039S019T3
Tillaga í öryggisátt
The Ministry of Infrastructure is recommended to:
Strengthen port regulations where piloting is required to ensure the pilot's authority to halt entering or departure of a ships to port if weather condition or other circumstances are such that the safety of a ship, its crew, passengers, or environment may be threatened.
Afgreiðsla
Vísað er til bréfs Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA), dags. 24. aprí\2024, þar
sem óskað er viðbragða innviðaróöuneytis við tillögum í öryggisótt sem RNSA leggur
fram í skiirslu ímó|i23-03 019 Norwegian Prima.
Ahættumat í viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa
Varöandi tillögu nefndarinnar um aö innviðaróðuneyti tryggi að óhættumat sé framkvæmt
íviðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa tilkynnist RNSA að réðuneytið hefur ókveðið vinna
tillöguna ófram með undirstofnunum sínum og kanna möguleika ó þvíað slík krafa sé
gerð.
Auknar heimildir hafnsögumanna
lnnviðróðuneytið óskaði umsagnar Samgöngustofu um þó tillögu sem snyr að
hafnsögumönnum, sjó umsögn stofnunarinnar meðfylgjandi. Við ritun umsagnar sinnar
skoðaöistofnunin m.a. framkvæmd í Noregiog ólyktun
Alþjóðasiglingamólastofnunarinnar (lMO) A.960(23) sem fjallar um þjélfun og vottun
hafnsögumanna. Lagagrundvöllur hafnsögumanna hér ó landi, sem og hafnsöguskylda,
er einnig reifaður.
Niðurstaða stofnunarinnar er að hafnsögumaður geti neitað skipi leiðsögu óður en hann
kemur um borð, en eftir að leiðsaga hefst er endanleg óbyrgð ó siglingu skips alltaf
skipstjórans og ljóst að ekki er hægt að auka valdheimildir hafnsögumanna gagnvart
skipstjóra. Byggir hún þessa niðurstöðu ó alþjóðareglum og einnig könnun ó norskum
rétti, en að þeirra mati eru norsku reglurnar um margt sambærilegar íslenskum reglum og
þar er ekki aö finna heimild hafnsögumanna til að gefa skipstjórum bindandifyrirmæli við
stjórn skips.
Stofnunin telur þó möguleika ó því að breyta hafnarreglugerðum ó þann veg að auknar
kröfur séu gerðar til hafnsöguskyldu og verður só möguleiki skoðaöur éfram í tengslum
við hina tillöguna í öryggisótt sem gerð var til réðuneytisins, varðandi óhættumat í
viðkomuhöfnum skemmtiferðaskipa.