Tillögur í öryggisátt Síða 5

23021S011T02 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23-021-S-011 Wilson Skaw
Staða máls: Lokuð
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to Wilson Ship Management AS to ensure the safe management of its vessels through good communication with BRM vessel management.

Afgreiðsla

BRM has received a high focus in our company after this incident, and we have focused a lot on the cultural differences onboard.

-              We hired an external company to lecture Wilson office employes about the cultural differences with focus on culture differences between Europe and the Philippines.

-              Sjøfartsdirektoratet has also been hired to lecture about mental health onboard and potential consequences, and what we can do to minimize the potential risk. 

-              During Officers Conference we had one session with “This is what I told you, Chief” where we discuss the case and situation on Wilson Skaw.

And one 3-hour session with “Leadership and response to failures” with an external company.

-              An Experience transfer was issued after the incident, this also focuses on the work environment, attitude, and communication on the bridge.

-              The Wilson Safe rules was updated with focus on that everyone has the right and obligation to say stop in an unsafe situation.

23021S011T03 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23-021-S-011 Wilson Skaw
Staða máls: Opin
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to the Ministry of infrastructure that the Ministry adopt a regulation in accordance with 1. paragraph. 17. article. law nr. 41/2003, in accordance with 3. article law nr. 86/2023

Afgreiðsla

23021S011T04 Wilson Skaw

Siglingar
Nr. máls: 23030S011 Wilson Skaw
Staða máls: Opin
08.03.2024

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland directs to the Icelandic Transport Authority that the Authority updates the Admiralty e-nautical publications viewer stating where local knowledge is needed and providing information on where guides can be found.

Afgreiðsla

Tillaga í Öryggisátt til Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar

Siglingar
Nr. máls: 23026S014 Þristur ÍS 360
Staða máls: Opin
05.03.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að stofnunin beini því til slökkviliða í landinu að við skipsbruna verði að hafa langa brunavakt til að koma í veg fyrir að eldur kvikni að nýju.

Afgreiðsla

Frestur til svara 5. júlí 2024

23030S016 Harpa RE Farþegaskip

Siglingar
Nr. máls: 23030S016
Staða máls: Opin
05.03.2024

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til Innviðaráðuneytisins að sett verði reglugerð sem kveði á um skip sem stunda farþegaflutninga séu útbúin neyslutanki (daghylki)  þannig staðsettan að eldsneyti sé sjálfrennandi að dælum og síum.

Afgreiðsla

Frestur til svara 5 ágúst 2024.

Gísli Mó SH 727

Siglingar
Nr. máls: 090 15
Staða máls: Lokuð
29.04.2016

Tillaga í öryggisátt

Eldur og sekkur

Nefndin leggur til að gerð verði krafa um reykskynjara í alla báta óháð því hvort olíukynding eða eldavél sé í þeim.

Afgreiðsla

Samgöngustofa mun taka þetta mál upp við ráðuneytið og hvetja til þess að krafa um reykskynjara verði sett í reglur nr. 592/1994, með um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum, með síðari breytingum.