Skrifstofa

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) er staðsett í húsnæði Flugbjörgunarsveitar að Flugvallarvegi 7, 102 Reykjavík

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 09:00 - 16:00 og er skrifstofusími 511-6500.

 

Starfsmenn

Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru sjö, þ.e. sex rannsakendur ásamt móttökuritara. Starfsmenn eru í fullu starfi hjá RNSA og er aðsetur þeirra á Flugvallarvegi 7 í Reykjavík. Rannsakendur sinna rannsóknum á vegum nefnarinnar og stjórna einstaka rannsóknum. Rannsakendur sinna bakvöktum allan sólahringinn og sinna útköllum þegar til þeirra kemur og fara að öllu jafna á vettvang þar sem samgönguslys hefur orðið. Í framhaldi af vettvangsrannsókn halda rannsakendur áfram með rannsókn hvers máls og ljúka þeirri vinnu með samantekt eða skýrslugerð. Samantekt eða skýrsla lögð fyrir nefndina til frekari meðferðar og að því loknu samþykkt að loka máli með bókun eða útgáfu skýrslu.

 

Nefndarmenn

Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru 13, skipaðir af ráðherra og eru að öllu jafna ekki í fullu starfi á skrifstofu RNSA. Nefndarmenn hafa faglegan bakgrunn á hverju sviði fyrir sig og sitja reglubundna nefndarfundi á því sviði sem bakgrunnur þeirra nær til. Nefndarfundir eru haldnir í skrifstofuhúsnæði RNSA og taka nefndarmenn þar meðal annars ákvörðun um lokun máls, annaðhvort með bókun eða með útgáfu skýrslu.

 

Starfsmenn RNSA

Flugsvið

Þorkell Ágústsson, verkfræðingur - Rannsóknarstjóri flugsviðs og rekstrarstjóri nefndarinnar

Ragnar Guðmundsson, flugvélaverkfræðingur - Rannsakandi á flugsviði

Umferðarsvið

Helgi Þorkell Kristjánsson, BSc, MM - Rannsóknarstjóri á umferðarsviði

Björgvin Þór Guðnason, tæknifræðingur - Rannsakandi á umferðarsviði

Siglingasvið

Jón Pétursson, skipstjóri - Rannsóknarstjóri á siglingasviði

Óli Fjalar Böðvarsson, vélfræðingur og rafvirkjameistari - Rannsakandi á siglingasviði

Skrifstofa

Hulda Lilja Guðmundsdóttir - Móttökuritari

  

Nefndarmenn RNSA 2023 - 2028

Guðmundur Freyr Úlfarsson
Ph.D. Prófessor og samgönguverkfræðingur       

Formaður

Geirþrúður Alfreðsdóttir
Verkfræðingur og Flugstjóri

Varaformaður

Bryndís Torfadóttir
Flugstjóri

Nefndarmaður

Pálmi Kr. Jónsson
Vélfræðingur

Nefndarmaður

Gestur Gunnarsson
Flugvirki

Nefndarmaður

Guðrún Nína Petersen
Veðurfræðingur

Nefndarmaður

Hilmar Snorrason
Skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna

Nefndarmaður

Hjörtur Emilsson
Skipatæknifræðingur

Varamaður

Hörður Vignir Arilíusson
Flugumferðarstjóri

Varamaður

Jón Finnbjörnsson

Varamaður

Tómas Davíð Þorsteinsson
Öryggissérfræðingur (Human factor)

Varamaður

Áslaug Árnadóttir
Lögmaður

Varamaður

Guðrún María Svavarsdóttir
Læknir

Varamaður