Nr. máls: 2023-066U013
10.01.2025
Akstur vinnuvéla undir áhrifum lyfja í lækningalegum skömmtum
Rannsóknarnefnd samgönguslysa beinir því til forstöðumanna fyrirtækja og stofnana að skýrt komi fram í stefnu að ökumenn vinnuvéla og annarra ökutækja á þeirra vegum aki ekki undir áhrifum lyfja, sem geta skert aksturshæfni.