Gengið yfir akbrautir

Umferð
Nr. máls: 2022-058U011
12.04.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill benda á að samkvæmt umferðalögum á gangandi vegfarandi, sem ætlar yfir akbraut eða hjólastíg, að hafa sérstaka aðgát gagnvart ökutækjum sem nálgast. Í umferðarfræðslu Samgöngustofu kemur einnig fram að mikilvægt sé ávallt að stoppa, hlusta og líta til beggja hliða áður en gengið er yfir akbraut.

Tengill á skýrslu