Notkun öryggisbelta

Umferð
Nr. máls: 2023-046U008
13.05.2024

Notkun öryggisbelta

RNSA telur mikilvægt að brýna fyrir ökumönnum og farþegum að nota ávallt öryggisbelti, hvort sem verið er að fara styttri eða lengri leiðir. Vanhöld á notkun öryggisbelta eru ein af helstu orsökum alvarlegra áverka og banaslysa í umferðinni.

Tengill á skýrslu