Of hraður akstur

Umferð
Nr. máls: 2023-046U008
13.05.2024

Of hraður akstur

RNSA hefur áður fjallað um hraðakstur og afleiðingar hans í skýrslum sínum. Of hraður akstur er algeng ástæða banaslysa í umferðinni og ítrekar nefndin mikilvægi þess að ökumenn aki ekki hraðar en leyfilegur hámarkshraði og miði aksturinn við aðstæður hverju sinni.

Tengill á skýrslu