Skýrsla um banaslys sem varð á Akrafjallsvegi
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu um banaslys sem varð á Akrafjallsvegi þann 6. apríl 2013. Í slysinu var jeppabifreið ekið yfir á rangan vegarhelming framan á litla fólksbifreið. Skýrslu nefndarinnar um slysið má lesa hér.
lesa meira