Lækjargata-Vonarstræti
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem ökumaður sendibifreiðar lést í árekstri við skotbómuvinnuvél með áföstum lyftaragöfflum. Skýrslu nefndarinnar má finna hér
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem ökumaður sendibifreiðar lést í árekstri við skotbómuvinnuvél með áföstum lyftaragöfflum. Skýrslu nefndarinnar má finna hér
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem vörubifreið var ekið á 8 ára dreng á reiðhjóli við Ásvelli í Hafnarfirði. Hann lést samstundis. Skýrsluna má finna hér: Ásvellir Hafnarfirði
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem Toyota bifreið, sem var á leið Vesturlandsveg til suðausturs á móts við Skipanes, var ekið yfir á rangan vegarhelming og framan á Volvo bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður Toyota bifreiðarinnar lést í slysinu. Skýrsluna m…
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem bifreið, sem var á leið Reykjanesbraut til vesturs á móts við Innri Njarðvík, var ekið út fyrir akbrautina á víravegrið sem hún kastaðist af og valt í framhaldi af því. Ökumaður var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu. Skýr…
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem bifhjóli var ekið Laugarvatnsveg til norðurs. Skammt frá gatnamótum Laugarvatnsvegar og Biskupstungnabrautar missti ökumaðurinn stjórn á bifhjólinu með þeim afleiðingum að það fór út fyrir veg þar sem hjólið endastakkst. Ökumaður…
lesa meiraÞann 17. júlí 2023 var Fiat Weinsberg fólksbifreið ekið suðaustur Snæfellsnesveg skammt norðan við Hítará. Á sama tíma var Nissan X-Trail fólksbifreið ekið úr gagnstæðri átt norðvestur Snæfellsnesveg. Nissan bifreiðinni var ekið yfir á rangan vegarhelming og framan á Fiat bifreiðina í hörðum árekstr…
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Höfðabakka í Reykjavík þann 10. desember 2022. Í slysinu lést gangandi vegfarandi eftir að ekið var á hann í tvígang.
Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Höfðabakki í Reykjavík
lesa meiraPeugeot fólksbifreið ekið inn á Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum og stöðvuð þar við bryggjukantinn. Þar var bifreiðin kyrrstæð í skamma stund. Þá var henni ekið af stað, yfir bryggjukantinn og hafnaði hún í sjónum. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu. Tengill inn á skýrsluna…
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem bifreið, sem ekið var í norðausturátt á Þrengslavegi, fór út fyrir veg hægra megin í mjúkri vinstri beygju og var ekið í vegfláa nokkra stund áður en hún endastakkst nokkrum sinnum. Ökumaður var einn í bifreiðinni og lést hann í …
lesa meiraRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Hofsbótar og Strandgötu á Akureyri þann 9. ágúst 2022. Í slysinu lést gangandi vegfarandi í kjölfar þess að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Strandgata Hofsbót
lesa meira