Ekið á gangandi
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Hofsbótar og Strandgötu á Akureyri þann 9. ágúst 2022. Í slysinu lést gangandi vegfarandi í kjölfar þess að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Strandgata Hofsbót
lesa meira