Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem fólksbifreið og vörubifreið rákust saman utan akbrautar við Grindavíkurveg þann 5. janúar 2024. Ökumaður og farþegi í fólksbifreiðinni létust í slysinu. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Grindavíkurvegur