Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Höfðabakka í Reykjavík þann 10. desember 2022. Í slysinu lést gangandi vegfarandi eftir að ekið var á hann í tvígang.
Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Höfðabakki í Reykjavík