Suðurlandsvegur vestan Kúðafljóts

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Suðurlandsvegi vestan Kúðafljóts þann 16. júní 2022. Í slysinu lést ökumaður fólksbifreiðar í framanákeyrslu við sendibifreið.  Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Suðurlandsvegur vestan Kúðafljóts

lesa meira

Suðurlandsvegur austan við Þingborg

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Suðurlandsvegi austan við Þingborg þann 20. desember 2021.  Í slysinu rákust saman tvær bifreiðar í framanákeyrslu en önnur bifreiðin var í framúrakstri. Skýrslu nefndarinnar má finna hér:  Suðurlandsvegur austan við Þingborg

lesa meira

Skýrsla um banaslys á hjólastíg við Sæbraut

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á hjólastíg við Sæbraut á móts við gatnamót við Kringlumýrarbraut í Reykjavík þann 10. nóvember 2021.  Í slysinu rákust saman rafhlaupahjól og rafknúið létt bifhjól með þeim afleiðingum að ökumaður rafhlaupahjólsins lést og ökum…

lesa meira

Olís við Álfheima

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á alvarlegu umferðaratviki sem varð við þjónustustöð Olís við Álfheima í Reykjavík.  Sprenging varð í þrýstigeymi tvíorkubifreiðar þegar ökumaður hennar var að fylla á hann metaneldsneyti. Sprengingin var öflug. Kastaðist ökumaðurinn frá bifreiðinni…

lesa meira

Suðurlandsvegur austan Brunnár

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Suðurlandsvegi austan við Brunná þann 3. janúar 2022. Í slysinu lést farþegi vöruflutningabifreiðar þegar bifreiðin fauk á hliðina og út af veginum. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Suðurlandsvegur austan Brunnár 3.2.2022

lesa meira

Gnoðarvogur Skeiðarvogur

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Gnoðarvogi við gatnamót Skeiðarvogar þann 25. nóvember 2021. Í slysinu lést gangandi vegfarandi þegar hann varð fyrir strætisvagni. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Gnoðarvogur 25.11.2021

lesa meira

Örlygshafnarvegur við Látravík

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Örlygshafnarvegi 12. nóvember 2021. Í slysinu lést ökumaður bifreiðar eftir að hann missti stjórn og lenti utan vegar valt. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Örlygshafnarvegur við Látravík

lesa meira

Djúpvegur í Skötufirði

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Djúpvegi í Skötufirði 16. janúar 2021. Í slysinu létust tveir farþegar bifreiðar eftir að ökumaður hennar missti stjórn og lenti utan vegar og út í sjó. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Djúpvegur í Skötufirði

lesa meira

Kauptún Urriðaholtsstræti

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis 17 febrúar 2021. Í slysinu lést gangandi vegfarandi eftir árekstur við bifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Kauptún Urriðaholtsstræti

lesa meira

Skeiðavegur við Stóru Laxá

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Skeiðavegi norðan við Stóru-Laxá 10. júlí 2020. Í slysinu lést ökumaður fólksbifreiðar eftir harðan árekstur. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Skeiðavegur við Stóru Laxá

lesa meira