Kársnesbraut Urðarbraut

Kársnesbraut Urðarbraut

Börnum í öðrum bekk í Snælandsskóla í Kópavogi var ekið í hópbifreið að sundlaug Kópavogs í skólasund. Þegar bifreiðin beygði frá Kársnesbraut upp Urðarbraut féll barn, sem sat aftast, út úr bifreiðinni þegar neyðarhurð opnaðist skyndilega. Rannsóknarnefnd samgönguslysa gerir tvær tillögur í öryggisátt sem lesa má neðst í skýrslunni.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Kársnesbraut Urðarbraut 8.12.2014 Kársnesbraut Urðarbraut 8.12.2014 (2) 08.12.2014
Umferðarsvið