Nesjavallaleið 22.5.2017

Nesjavallaleið 22.5.2017

Hjólreiðamaður var einn á ferð á reiðhjóli á Nesjavallaleið eftir hádegi mánudaginn 22. maí 2017. Hann missti jafnvægið og féll af hjólinu. Hann var ekki með hjálm og hlaut banvæna höfuðáverka í slysinu. Að mati nefndarinnar eru líkur á að maðurinn hefði lifað slysið af hefði hann verið með hjálm.

 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Hjálmanotkun reiðhjólamanna 22.05.2017
Umferðarsvið