Vesturlandsvegur við Enni
Fólksbifreið var ekið yfir á rangan vegarhelming í framúrakstri beint framan á bifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbifreiðarinnar sem ók yfir á rangan vegarhelming lést í slysinu. Í hinni bifreiðinni voru átta farþegar auk ökumanns, þar af sjö á barnsaldri. Allir hlutu einhver meiðsli og fjögur þeirra hlutu mikil meiðsli.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Styrkur sæta og sætafesta
Tilmæli/Ábendingar:
Breytingar ökutækja
Aðgæsla við framúrakstur
Aðgreining akstursátta 04.06.2018