Gnoðarvogur við Skeiðarvog

Gnoðarvogur við Skeiðarvog

Vegfarandi gekk á grænu gönguljósi út á gangbraut sem liggur þvert yfir Gnoðarvog rétt vestan gatnamótanna við Skeiðarvog. Strætisvagni var á sama tíma ekið suðvestur Skeiðarvog og beygt til hægri, einnig á grænu ljósi, norðvestur inn á Gnoðarvog. Vegfarandinn varð undir hægri hlið strætisvagnsins og lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Öryggisáætlun og áhættumat Öryggisúttekt á slysstað
Tilmæli/Ábendingar:
Sérstakar skyldur gagnvart gangandi vegfarendum
Áhrif myrkurs og bleytu
Varúðarskylda gangandi vegfarenda 25.11.2021
Umferðarsvið