Kauptún Urriðaholtsstræti
Gangandi vegfarandi gekk út á akrein í veg fyrir bifreið. Vegfarandinn var ekki á merktri leið fyrir gangandi vegfarendur. Hann gerði sér sennilega ekki grein fyrir að á akreininni næst honum var grænt ljós fyrir akstursleið bifreiðarinnar, en á fjær akreininni var bifreið kyrrstæð á móti rauðu beygjuljósi. Vegfarandinn lést af völdum áverka sem af slysinu hlutust.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Varhugaverð gatnamót Hönnun á umferðarmannvirkjum fyrir alla vegfarendur
Tilmæli/Ábendingar:
Umferð um gatnamót 17.02.2021