Seljaskógar Engjasel
Maður féll af reiðhjóli sínu og slasaðist alvarlega snemma morguns eða seint um nótt. Hann fannst liggjandi meðvitundarlaus við gangstíg milli Seljaskóga og Engjasels. Maðurinn lést nokkru síðar á sjúkrahúsi.
SkýrslaTilmæli/Ábendingar:
Seljaskógar Engjasel
Seljaskógar Engjasel (1) 16.01.2021