Ásvellir Hafnarfirði

Ásvellir Hafnarfirði

Vegfarandi var á reiðhjóli á göngustíg við Ásvelli og beygði til vesturs innkeyrslu að bifreiðastæði sunnan við Ásvallalaug. Á sama tíma var vörubifreið ekið inn á innkeyrsluna að bifreiðastæðinu og á vegfarandann, sem lést samstundis.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
23-071U015T01. Öryggisáætlun við framkvæmdir 23-071U015T02. Umferðaröryggisáætlun
Tilmæli/Ábendingar:
Notkun stefnuljósa (1)
Hægri beygja stærri ökutækja við gatnamót
Öryggisáætlun við framkvæmdir 30.10.2023
Umferðarsvið