Lækjargata-Vonarstræti

Lækjargata-Vonarstræti

Sendibifreið var ekið frá Vonarstræti inn á Lækjargötu í veg fyrir skotbómuvinnuvél með þeim afleiðingum að lyftaragafflar gengu inn í farþegarými sendibifreiðarinnar. Ökumaður hennar lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
23-066U013T01. Skráningarskylda vinnuvéla 23-066U13T02. Öryggisúttekt á gatnamótunum 23-066U13T03 Yfirfara verklag um skoðanir og skráningar vinnuvéla
Tilmæli/Ábendingar:
Akstur undir áhrifum ólöglegra fíkniefna og lyfja
Akstur vinnuvéla undir áhrifum lyfja í lækningalegum skömmtum 13.09.2023
Umferðarsvið