Snæfellsnesvegur norðan Hítarár

Snæfellsnesvegur norðan Hítarár

Fiat Weinsberg fólksbifreið var ekið suðaustur Snæfellsnesveg skammt norðan við Hítará. Á sama tíma var Nissan X-Trail fólksbifreið ekið úr gagnstæðri átt norðvestur Snæfellsnesveg. Nissan bifreiðinni var ekið yfir á rangan vegarhelming og framan á Fiat bifreiðina í hörðum árekstri. Farþegi í aftursæti Fiat bifreiðarinnar lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
23-047U009-T01 Forvarnir um svefn og þreytu hjá ökumönnum
Tilmæli/Ábendingar:
Svefn og þreyta 17.07.2023
Umferðarsvið