Reykjanesbraut við Straumsvík
Nissan fólksbifreið var ekið suðvestur Reykjanesbraut við Straumsvík í Hafnarfirði. Á sama tíma var Volvo vörubifreið með festivagn ekið úr gagnstæðri átt. Í framhaldi lenti fólksbifreiðin framan á vinstra framhorni vörubifreiðarinnar. Ökumaður fólksbifreiðarinnar slasaðist alvarlega í árekstrinum og lést átta dögum síðar. Ökumaður vörubifreiðarinnar slasaðist ekki.
SkýrslaTilmæli/Ábendingar:
Akstur í hálku 30.01.2024