Vesturlandsvegur við Hvalfjarðarveg
BMW fólksbifreið var ekið suður Vesturlandsveg við Hvalfjarðarveg. Á sama tíma var tveimur vörubifreiðum ekið úr gagnstæðri átt. BMW bifreiðinni var ekið yfir á vinstri vegarhelming akbrautarinnar utan í hlið fremri vörubifreiðarinnar og eftirvagns. Í framhaldi lenti fólksbifreiðin framan á vinstra framhorni aftari vörubifreiðarinnar. Ökumaður fólksbifreiðarinnar lést á slysstað og slasaðist farþegi fólksbifreiðarinnar alvarlega.
SkýrslaTilmæli/Ábendingar:
Vetrarakstur 16.01.2024